Fréttir & greinar

Skólakerfið, umbreyting­ar og samkeppnishæfnin

Allt okkar umhverfi er að taka stórum tæknibreytingum. Því skiptir máli sem aldrei fyrr að stjórnvöld styðji við og hvetji til nýsköpunar og tækniframþróunar til þess að efla samkeppnishæfni Íslands á heimsvísu. Fyrir litla þjóð mun sú verðmætasköpun sem fylgir stórum stökkum í tækniþróun skipta

Lesa meira »
Þorsteinn Pálsson

Í hnapphelduna fyrir dansinn

Sjálfstæðisflokkurinn vill flytja kosningar varanlega yfir á haustin. Stjórnarandstaðan vill halda í hefðir og kjósa að vori. Forsætisráðherra hefur ekki tekið afstöðu. Ef að líkum lætur mun von stjórnarflokkanna um hagfelldari skoðanakannanir að ári ráða kjördegi. Tæknileg rök og pólitísk rök Tæknileg rök mæla gegn

Lesa meira »
Þórdís Lóa Þórhallsdóttir

Öflugt eftirlit með borginni

Stjórnsýsla Reykjavíkur á að vera einföld fyrir þá sem búa og starfa í borginni. Á síðasta ári réðst meirihluti borgarstjórnar í töluverðar skipulagsbreytingar til að ná þessum markmiðum og nú höldum við áfram að einfalda, skýra og skerpa. Við höfum nú sameinað eftirlitsaðila Reykjavíkurborgar með

Lesa meira »
Þorbjörg S Gunnlaugsdóttir

Plástur á fyrirtækin

Þegar Kári sleit samstarfi við Katrínu í þriðja sinn, fylgdist þjóðin aftur undrandi með af hliðarlínunni. Samstarfið hefur haft þýðingu fyrir þjóðina alla, en engu að síður virðist utanumhald stjórnarinnar í engu samræmi við hagsmunina að baki. Það varð sömuleiðis alltaf ljósara að án aðkomu

Lesa meira »

Karakterinn kemur í ljós

Um daginn þegar ég horfði út um gluggann við Garðatorg og sá fullorðinn karlmann skilja innkaupavagninn úr Bónus eftir við bílinn sinn töluvert langt frá búðinni, rifjaðist upp fyrir mér málsháttur sem ég heyrði fyrir nokkrum árum sem er hafður eftir C.S. Lewis, rithöfundi frá

Lesa meira »
Þorsteinn Pálsson

Stefnubreyting

Íslendingar geta ekki bundið gengi gjaldmiðilsins síns niður með trúverðugum hætti, nema því aðeins að afsala sér sjálfstæði í peningamálum með því að ganga í myntbandalag eða taka upp myntráð – eða binda gjaldmiðilinn niður með höftum.“ Þetta segja hagfræðingarnir Ásgeir Jónsson og Hersir Sigurgeirsson

Lesa meira »
Benedikt Jóhannesson

Ég stjórna

Fyrir löngu hitti ég embættismann úr borgarkerfinu á förnum vegi og spurði hvernig gengi. Hjá mér var engin meining með spurningunni. Viðbrögðin komu þess vegna á óvart. Með sárasaklausri kveðju snerti ég greinilega viðkvæma taug. Maðurinn varð flóttalegur til augnanna, skimaði í kringum sig og

Lesa meira »

Frekur eða frjáls maður

Kári Stefánsson hefur reynst ríkisstjórninni haukur í horni en á sama tíma óþægur ljár í þúfu. Ástæðan er sú að hann er frjáls, fjárhagslega sjálfstæður og engum íslenskum öflum háður. Það er því miður nokkuð fáheyrt fyrir flest fólk í hans stöðu á Íslandi. Það

Lesa meira »
Þorsteinn Pálsson

Að vaxa upp úr fermingarfötunum

Lífeyrissjóðirnir eru hornsteinn velferðarsamfélagsins og um leið ein helsta undirstaða hagkerfisins. En rétt eins og unglingar vaxa upp úr fermingarfötunum, hafa lífeyrissjóðirnir vaxið hagkerfinu yfir höfuð. Senn mun stærð þeirra nema tvöfaldri landsframleiðslu. Jafn ágætt og það er verður augunum ekki lokað fyrir hinu, að

Lesa meira »

Krónan hennar Kötlu

Við þrettán ára dóttir mín vorum að koma úr Kringlunni og sátum í bílnum á Miklu­brautinni þegar hún spurði mig: „Pabbi hvort er gott eða slæmt þegar gengið á krónunni lækkar?“ Ég fæ stundum flóknar spurningar frá börnunum mínum og geri venju­lega mitt besta til

Lesa meira »
Benedikt Jóhannesson

Ákvarðanir í rusli

Stutt saga af stjórnarfundi í stóru fyrirtæki. Þrjú mál lágu fyrir: 1.     Bygging nýrra höfuðstöðva. Áætlaður kostnaður 20 milljarðar. Samþykkt samhljóða eftir fimm mínútna framsögu forstjóra. 2.     Nýtt merki fyrirtækisins. Metinn kostnaður við hönnun og kynningu 350 milljónir. Rætt í hálftíma og svo samþykkt gegn því skilyrði að kostnaðurinn

Lesa meira »

Listaháskólann í Kópavog?

Yfir Fossvoginn og upp að Elliðavatni bárust mér nýverið þær fréttir að starfsmenn ríkisvaldsins hefðu farið í könnunarvinnu til að velja Listaháskólanum nýtt heimili. Í ljós kom að hjá þeim reyndust aðeins tveir valkostir kannaðir, að byggja við SS húsið i Laugarnesi eða byggja í

Lesa meira »