Fréttir & greinar

Það sem ríkið þarf ekki að gera

Íbar­áttunni við CO­VID-19 hefur enginn skortur verið á hræði­legum hug­myndum. Þar má nefna á­ætlanir Andrew Cu­omo, ríkis­stjóra New York, til að þvinga fanga til að fram­leiða sótt­hreinsi­spritt launa­laust. Lykla­borð­s­kommún­istar þar­lendis sögðu þetta lausnina sem markaðs­hag­kerfið byði upp á. Menn þurfa hins vegar að vera djúpt

Lesa meira »

Mette vs. Angela

Athyglisverð deila spratt upp á milli Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur og Angelu Merkel, kanslara Þýskalands nú á dögum. Í grein í Politiken hvatti Mette landa sína til að kaupa Lego, fremur en Playmó. Lego væri, jú, danskt fyrirtæki og nauðsynlegt fyrir Dani að styðja við

Lesa meira »
Benedikt Jóhannesson

Ctrl Alt Delete eða frosið samfélag?

Ég heyrði um daginn í forstjóra eins stærsta fyrirtækis landsins. Þar var tækifærið núna nýtt til skynsamlegra breytinga á vinnulagi, breytinga sem vonlítið væri að gera í venjulegu árferði, nema á mörgum árum. Hann bætti við: „Svo er það spurning hvað heldur þegar neyðarástandinu lýkur.“

Lesa meira »
Þorsteinn Pálsson

Það sem ekki má segja

Í umræðum um getu þjóðarbúsins til viðspyrnu tala stjórnvöld aftur á móti einungis um þann styrk, sem þau telja að Ísland hafi umfram önnur lönd. Nefna má nokkur dæmi þar sem hálf sagan er sögð: 1. dæmi Stjórnvöld stappa stáli í fólk með því að

Lesa meira »

Að selja eða ekki selja HS Veitur, þar er efinn

Tillaga meirihluta Framsóknar og Sjálfstæðisflokks um sölu á eignahluta Hafnarfjarðarbæjar í HS veitum bar bratt að. Fyrstu viðbrögð mín má lesa í bókun minni á síðasta fundi bæjarráðs þann 22 apríl en frá þeim tíma hef ég sökkt mér ofan í málið, rætt við sérfræðinga

Lesa meira »

Byggjum undir vel­ferð með nýjum verk­færum

Samfélag okkar stendur frammi fyrir margvíslegum áskorunum á næstu misserum. Ein þeirra er að grípa viðkvæma hópa sem hafa orðið illa fyrir barðinu á aukaverkunum heimsfaraldursins. Börn og ungmenni eru í þeim hópi, en fjölmörg hafa af ólíkum ástæðum orðið undir. Sum vegna erfiðleika í

Lesa meira »

Er allt í himnalagi?

Nesfréttir bárust okkur Seltirningum í morgun. Í blaðinu er löng grein eftir bæjarstjóra, þar sem hún óskar bæjarbúum gleðilegs sumars. Þrátt fyrir að bjart sé í verði þessa dagana er bæjarstjóra ekki sól í sinni. Henni misbýður að kjörnir fulltrúar og aðrir íbúar lýsi skoðunum

Lesa meira »
Starri Reynisson

Óvinir íslensks landbúnaðar

Við sem erum hlynnt inn­göngu Íslands í Evr­ópu­sam­bandið, fylgj­andi niður­fell­ingu tolla og auk­inni sam­keppni á mat­vörumarkaði höf­um lengi þurft að sitja und­ir því að óprúttn­ir aðilar reyna að mála okk­ur upp sem óvini bænda­stétt­ar­inn­ar og land­búnaðar á Íslandi. Mér þykir sú retór­ík and­stæðinga Evr­ópu­sam­bands­ins orðin

Lesa meira »

Að festast í faðmi öryggisins

Nú þegar rauðar stormviðvaranir hætta að hrella okkur á þriggja daga fresti, sólin er farin að setjast eftir kvöldmat og hæsta punkti COVID-19 kúrfunar virðist vera náð, er vert að hafa í huga að þetta fordæmalausa ástand er aðeins tímabundið. Það er hamlandi meðan á

Lesa meira »
Þórdís Lóa Þórhallsdóttir

Sveitarfélögin mega ekki lamast

Þegar á móti blæs er horft til hins opinbera til að standa þétt við bakið á fólkinu í landinu. Ríkisstjórnin hefur nú kynnt 20 aðgerðir til varnar, verndar og viðspyrnu og er þar margt gott að finna þótt öllum sé ljóst að þetta er ekki

Lesa meira »
Þórdís Lóa Þórhallsdóttir

Snjallborgin Reykjavík

Alls staðar í borgarkerfinu hefur starfsfólk þurft að bregðast hratt við að undanförnu, læra á nýja tækni og nýta hana í að veita mikilvæga þjónustu, með takmarkanir sóttvarna í huga. Þegar þessu ástandi lýkur verða eflaust margir því fegnir að hitta annað fólk í stað

Lesa meira »

Ríkið tryggi réttindi ferðamanna

Eitt af úrræðum ríkisstjórnarinnar sem kynnt var í vikunni til að koma til móts við erfiða stöðu ferðaþjónustunnar fjallar um pakkaferðir sem hefur verið aflýst. Samkvæmt gildandi lögum eiga neytendur skýlausan rétt til fullrar endurgreiðslu innan 14 daga frá aflýsingu ferðar. Þann 22. apríl mælti

Lesa meira »