
Það sem ríkið þarf ekki að gera
Íbaráttunni við COVID-19 hefur enginn skortur verið á hræðilegum hugmyndum. Þar má nefna áætlanir Andrew Cuomo, ríkisstjóra New York, til að þvinga fanga til að framleiða sótthreinsispritt launalaust. Lyklaborðskommúnistar þarlendis sögðu þetta lausnina sem markaðshagkerfið byði upp á. Menn þurfa hins vegar að vera djúpt









