Fréttir & greinar

Þorsteinn Pálsson

Vondur staður til að vera á

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála felldi fyrr í sumar úr gildi leyfi fyrir Hvammsvirkjun. Fyrstu viðbrögð orkuráðherra voru þau að ákvörðunin hefði komið á óvart. Síðan bætti hann um betur og sagði að þetta hefði komið eins og þruma úr heiðskíru lofti. Leyfissviptingin bendir til að

Lesa meira »

Sumarið er tíminn

Íslenska sumarið er sannarlega töfrum líkast. Bjartar sumarnætur fá okkur til að gleyma stað og stund og þegar sólin lætur sjá sig og jafnvel lognið líka, þá er hvergi betra að vera. Vitaskuld eigum að njóta þessa tímabils því það er hvorki langt né sérlega

Lesa meira »

Golfmót Viðreisnar 2023

Golfmót Viðreisnar 2023 verður haldið á golfvellinum í Hveragerði  fimmtudaginn 31. ágúst kl. 14.00. Fyrirkomulag mótsins er punktamót. Fyrsti rástími er kl 14:00 og verða endanlegir rástímar gefnir út þegar þátttaka liggur fyrir. Teiggjöf fyrir alla og verðlaun fyrir sigurvegarann!  Eftir að mótinu líkur verður

Lesa meira »
Hanna Katrín Friðriksson Alþingiskosningar 2021 Reykjavík Suður RS 1 sæti Viðreisn

Fjárans feluleikirnir

Við þekkj­um það lík­lega mörg að ham­ast eins og hamst­ur á hjóli við hin ýmsu verk­efni sem dúkka upp og ljúka svo vinnu­deg­in­um án þess að hafa kom­ist í að sinna þessu eina máli sem var á dag­skránni þann dag­inn. Þó við get­um flest verið

Lesa meira »

Fyrrum olíuforstjóri veitir ómetanlega innsýn inn í heim spillingar og óheilbrigðra viðskiptahátta

Hlustaði á áhugavert viðtal við fyrrum forstjóra olíufélags sem sagði farir sínar ekki sléttar þegar spilaborgin hrundi 2008. Í stuttu máli hneykslaðist hann á framgöngu Norðmanna vegna afgreiðslu olíufarms sem félagið hafði pantað frá norska ríkisolíufyrirtækinu Statoil. Hvorki viðskiptabanki fyrirtækisins, Statoil né norska ríkið vildi

Lesa meira »
Þorsteinn Pálsson

Langlífi með löngu dauðastríði

Á dögunum lagðist dauðastríð hvala eins og ósprunginn sprengiskutull á borð ríkisstjórnarinnar. Engin þriggja flokka ríkisstjórn hefur orðið jafn langlíf. Hitt ætlar líka að verða raunin að dauðastríð hennar verði lengra en annarra. Segja má að dauðastríðið hafi byrjað fyrir ári þegar Guðmundur Ingi Guðbrandsson

Lesa meira »
Hanna Katrín Friðriksson Alþingiskosningar 2021 Reykjavík Suður RS 1 sæti Viðreisn

Prófsteinn Alþingis

Það vakti athygli og undrun margra, jafnvel stjórnarþingmanna og ráðherra, hversu fljótt þingið var sent í sumarfrí í ár. Fjölmörg stjórnarmál voru sett út af sakramentinu til að flýta ferlinu, jafnvel mál sem ekki var vitað til að sérstakur ágreiningur væri um meðal stjórnarflokkanna. Og

Lesa meira »
Þorsteinn Pálsson

Eigið traust fer aftar í forgangsröðina

Bankasýslan hefur ekkert lært. Í vikunni birti ríkisendurskoðandi þetta mat sitt á stöðu Íslandsbankamálsins. Jafnframt krefur ríkisendurskoðandi ríkisstjórnina um skýringar á því hvers vegna hún hefur ekki brugðist við ábendingum hans í skýrslunni frá því í fyrra, meðal annars um ábyrgð hennar á Bankasýslunni. Í

Lesa meira »

Hve­nær fór ríkis­stjórnin að treysta Banka­sýslunni aftur?

Þingmenn ríkisstjórnarflokkanna í fjárlaganefnd segja nauðsynlegt að starfslokasamningur Birnu Einarsdóttur verði birtur. Það er sanngjörn krafa. Bryndís Haraldsdóttir segir að það þurfi auðvitað að birta allt í kringum þessa sölu. Það er rétt. Og ef það er ætlunin að að endurheimta traust þarf að birta

Lesa meira »
Hanna Katrín Friðriksson Alþingiskosningar 2021 Reykjavík Suður RS 1 sæti Viðreisn

Langþráð lausn úr ofbeldishjúskap

Um helgina dregur til tíðinda. Þá taka loksins gildi lög sem auðvelda lögskilnað, bæði fyrir þolendur ofbeldis í nánu sambandi og fyrir fólk sem er sammála um að leita skilnaðar. Aðdragandinn er frumvarp sem Jón Steindór Valdimarsson, þáverandi þingmaður Viðreisnar, lagði fyrst fram í nóvember

Lesa meira »

Sigur fyrir þolendur heimilisofbeldis

Á laug­ar­dag­inn kem­ur taka loks­ins gildi lög sem auðvelda lögskilnað fyr­ir þolend­ur of­beld­is í nánu sam­bandi. Hug­mynda­smiður lag­anna er Jón Stein­dór Valdi­mars­son, fyrr­ver­andi þingmaður Viðreisn­ar, sem lagði frum­varpið fyrst fram haustið 2019 í kjöl­far út­varpsþátta sem báru heitið Kverka­tak, þar sem rýnt var í heim­il­isof­beldi,

Lesa meira »
Þorsteinn Pálsson

Að standa skil á gerðum sínum

„Það er alveg ljóst að þessir stjórnendur verða að standa skil á gerðum sínum.“ Þannig komst forsætisráðherra að orði eftir áfellisdóm bankaeftirlits Seðlabankans um þátt Íslandsbanka í bankasöluferli ríkisstjórnarinnar. Fjármálaráðherra sagði svo að áfellisdómurinn yrði að hafa afleiðingar. Bankastjórinn vísar til þessara ummæla í afsagnaryfirlýsingu

Lesa meira »