Fréttir & greinar

10 ára óvissuferð í boði Bjarna

Aldrei hafa fleiri keypt sér sína fyrstu íbúð en á árunum 2020 og 2021. Aðstæður voru góðar, talað var um að svo yrði áfram og að tími verðtryggðra lána væri liðinn. Aðeins tveimur árum síðar er verðbólgan tæp 10% og stýrivextir Seðlabankans 7,5%. Ekki er

Lesa meira »

Gömul saga og ný

Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur hin fyrri settist að völdum 30. nóvember 2017. Það tók hins vegar bara tvö ár fyrir þessa ríkisstjórn að keyra ríkissjóð í halla og það varð henni til happs að alheimsfaraldur skyldi skella á og hægt var að dæla fjármunum úr ríkissjóði

Lesa meira »

Ekkert verð fyrir þennan pening

Fjögurra manna fjölskylda á Íslandi greiðir að meðaltali 3 milljónir á ári vegna slælegrar ákvarðana í hagstjórn landsins. Eitt dæmi gallaðrar hagstjórnar er að halda dauðahaldi í íslensku krónuna. Af hverju? Kostnaður fjölskyldna kemur að miklu leyti til vegna þess að vaxtakostnaður á Íslandi er

Lesa meira »
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir Alþingiskosnignar 2021 Suðvesturkjördæmi kraginn (SV) 1. sæti Viðreisn

Einokunarlausir páskar 2024

Það fylgir því sérstök blanda af undrun með vott af skelfingu að borga fyrir mat á Íslandi. Verndartollar eru hærri hér en í þeim löndum sem við berum okkur saman við, sem aftur veldur því að matarkarfan hér er dýrari en annars staðar. Með verndartollum

Lesa meira »

Förum við vel með útsvarið?

Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga sendi Kópavogsbæ erindi nýverið eftir að hafa yfirfarið fjárhagsáætlun bæjarins fyrir árið 2023. Ástæða erindisins var að lögbundið lágmarks skilyrði um framlegð var ekki uppfyllt. Rekstrargjöld eru of há miðað við reglulegar tekjur. Eftirlitsnefndin lagði áherslu á það við sveitarstjórn að

Lesa meira »

Evrópumeistarar með yfirdrátt

„Vandi okkar er sá að við höfum dálítið tapað trú fólks á að við náum verðbólgunni niður. Það verður að breytast“, sagði fjármálaráðherra þegar hann kynnti fjármálaáætlun sína í síðustu viku. Nú þegar áætlunin hefur verið kynnt blasir við að staðan er óbreytt. Fjármálaáætlun er

Lesa meira »

Framtíð fjölmiðla

Þau hafa verið alls konar viðbrögðin við því að útgáfu Fréttablaðsins og útsendingum Hringbrautar hefur verið hætt. Högg fyrir fjölmiðlun á Íslandi, slæmt fyrir lýðræðislegt samfélag. Þetta eru algengustu viðbrögðin og það með réttu. Svo eru það þeir sem hemja ekki þórðargleði sína líkt og

Lesa meira »

Fjár­mála­á­ætlun – um­búðir um ekki neitt

Það voru margir sem biðu óþreyjufullir eftir framlagningu fjármálaáætlunar sem nú hefur litið dagsins ljós. Ástæðurnar fyrir þessum spenningi eru augljósar. Heimilin glíma nú við mestu verðbólgu frá hruni, endurteknar vaxtahækkanir, stóraukna greiðslubyrði lána og mikla hækkun matarverðs. Fólk vonaði að ný fjármálaáætlun myndi bera

Lesa meira »

Í kjólinn fyrir jólin 2028

Orð fjármálaráðherra í gær sýna að hann tekur til sín að markaðurinn hefur misst trúna á því að Sjálfstæðisflokkurinn geti stýrt efnahagsmálunum. Það eru auðvitað tíðindi að fjármálaráðherra skuli viðurkenna að ríkisstjórnin hafi misst tiltrú fólks á að hún geti náð verðbólgunni niður. Nýkynnt fjármálaáætlun

Lesa meira »
Þorsteinn Pálsson

Þjóðar­sátt um eitt­hvað

Fá hug­tök hafa jafn já­kvæða skír­skotun og þjóðar­sátt. Það á rætur í vel­heppnaðri kerfis­breytingu fyrir 33 árum. Að­gerðin fékk ekki heitið þjóðar­sátt fyrir fram. Það gerðist þegar í ljós kom að hún skilaði góðum árangri bæði fyrir launa­fólk og fyrir­tæki. Þjóðar­sáttin byggðist ekki á vin­sælda­að­gerðum

Lesa meira »

Stöðvum þrettándu vaxtahækkunina

Næstu dag­ar munu hafa úr­slita­áhrif á stöðu efna­hags­mála hér á landi, en þá kem­ur rík­is­stjórn­in til með að leggja fram og ræða þýðing­ar­mikla fjár­mála­áætl­un á þing­inu. Eft­ir skörp skila­boð frá Seðlabank­an­um í síðustu viku ligg­ur ljóst fyr­ir að ætli rík­is­stjórn­in að taka ábyrgð á þeim

Lesa meira »

Kjarkleysi eða pólitískt afturhald?

„Leikskólakerfið okkar er sprungið” hljómar orðið æ oftar og frá fleirum en bara starfsfólki leikskóla. Þetta er trúlegast rétt. Leikskólakerfið er sprungið. Á stöku stað er það jafnvel komið í algjört óefni eins og fréttir af skorti á leikskólaplássi og hve illa gengur að manna

Lesa meira »