Fréttir & greinar

Garðbæingar reyna að smygla plássfrekum iðnaði inn á græna trefilinn og í bakgarð Kópavogsbúa

Margir muna eftir „græna treflinum“ svokallaða úr svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins en hann á að mynda samfellda umgjörð kringum borgina og skilgreinir mörk þéttbýlis og útmerkur. Samkomulag er um að græni trefillinn eigi að vera útivistarsvæði með samblöndu af skógræktarsvæðum og ósnortinni náttúru. Tilgangur hans er að

Lesa meira »

Annus difficilius

Árið 2022 var nokkuð við­burða­ríkt. Við sáum stríð, sveit­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar, eld­gos, verð­bólgu, gjör­breytt efna­hags­um­hverfi og svo mikið fleira. Þetta er líka árið þar sem við komum aftur saman í stórum mann­fögn­uð­um. Við héldum aftur upp á 17. júní, Menn­ing­arnótt og Pride. Og fórum í fjöl­margar fjöl­skyldu­veisl­ur.

Lesa meira »

Ísland barnanna okkar

„Ég nenni ekki að fylgj­ast með íslenskum stjórn­mál­um. Þau eru svo leið­in­leg því þið eruð öll sam­mála um allt.“ Þegar hálf­ís­lensk/hálf­banda­rísk vin­kona mín sagði þetta við mig fyrir nokkrum árum horfði ég á hana í for­undr­an. Þessi full­yrð­ing hennar hefur hins vegar setið í mér.

Lesa meira »

Frjálslyndi og framtíðarsýn

Á gamlársdag fyrir ári lagði ég að ríkisstjórninni að freista þess að komast að málamiðlun á tveimur sviðum auðlindanýtingar. Annars vegar um nauðsynlega orkuöflun til orkuskipta og hins vegar um eðlilega gjaldtöku fyrir nýtingu okkar sameiginlegu sjávarauðlindar. Fyrir ári höfðu þessi stóru viðfangsefni verið föst

Lesa meira »

Ekki alltaf jólin

Flest erum við meðvituð um að heimilisbókhaldið myndi ekki þola að það væru alltaf jól. Einföld sannindi þar að baki eru að tekjur verða að duga fyrir útgjöldum. Þegar ríkisstjórnin birti fjárlagafrumvarp fyrir 2023 í haust hljóðaði bókhaldið upp á 89 milljarða mínus. Í desember

Lesa meira »

Heilbrigðisþjónusta eða vaxtagjöld

Það er fátt nýtt undir sólinni.Þessi gömlu sannindi koma upp í hugann nú þegar enn eitt árið kveður og nýtt tekur við. Veðráttan hefur sinn óstýriláta gang eins og við Íslendingar þekkjum manna best. Hagur fyrirtækja og heimila sveiflast upp og niður, ýmist vegna ytri

Lesa meira »

Sam­vinna og sam­starf eða sam­eining sveitar­fé­laga?

Nýverið endurnýjuðu sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu samkomulag um samstarf án skuldbindinga þvert á velferðarsvið sveitarfélaganna. Þau eru fjölmörg verkefnin sem sveitarfélögin hafa samráð um ekki síst um þjónustu er varðar velferð. Eitt af því góða sem heimsfaraldurinn leiddi af sér var aukið samráð fræðslu- og velferðarsviða.

Lesa meira »
Natan Kolbeinsson

Skál fyrir þér Bjarni

Í september 2019 var Bjarni Ben staddur á Nordica að panta sér bjór. Þessi bjór varð til þess að frétt birtist í Fréttablaðinu þar sem Bjarni tjáir sig um það að honum finnst áfengisverð á Íslandi of hátt. Hann segir að ferðaþjónustan þurfi að vera

Lesa meira »
Þorsteinn Pálsson

Mynstur gær­dagsins

Ástæða þess að fyrirtæki sem starfa í alþjóðlegu umhverfi sækja í þessa heimild er að þetta auðveldar samanburð á uppgjöri við samkeppnisaðila og eykur á allt gagnsæi.“ Þetta er skýring Svanhildar Hólm Valsdóttur framkvæmdastjóra Viðskiptaráðs í Fréttablaðinu vegna fregna um mikla fjölgun fyrirtækja, sem yfirgefið

Lesa meira »
Þorsteinn Pálsson

Í bóndabeygju

Fyrir tveimur árum voru fluttar fréttir af því að íslenskir bændur fengju lægstu laun í Evrópu fyrir dýrasta kjöt álfunnar. Þetta tvöfalda Evrópumet sagði talsverða sögu um nauðsyn umbreytinga. Forystumenn bænda kölluðu þá og aftur nú á liðsinni stjórnvalda. Tengsl Í samráðsgátt stjórnvalda má lesa

Lesa meira »

Þekkirðu jólalögin?

Jólin eru handan við hornið og löngu komin tími til að kveikja á kertum, hita súkkulaðið og syngja jólalögin yfir jólaföndrinu. En ertu viss um að þú sért með textana á hreinu til að geta sungið með?

Lesa meira »

Kostnaðurinn afkorktappanum

Kannski er það óstöðugt veðurfarið sem við Íslendingar búum við sem gerir að verkum að það er hægt að telja okkur mörgum trú um að óstöðugt verðlag sé líka náttúrulögmál. Að það sé óhjákvæmilegur fylgifiskur þess að búa á Íslandi að eiga allt okkar undir

Lesa meira »