Fréttir & greinar

Fjárlögin í ár hafa meiri þýðingu en oft áður

Fjárlög fyrir 2023 hafa meiri þýðingu en oft áður í ljósi verðbólgu, hárra vaxta og kjarasamninga. Viðreisn telur mikilvægt að fjárlög endurspegli þau verkefni sem mikilvægast er að bregðast við strax. Verðbólgan er þar í aðalhlutverki. Ríkisfjármálin verða að styðja við markmið Seðlabankans um að

Lesa meira »

Verðbólgin heimili

Hversu mörg heimili standa óvarin þegar stýrivextir eru hækkaðir? Ég leitaðist við að fá þessu svarað í haust þegar Seðlabanki kom á fund fjárlaganefndar með fyrirspurn um hversu stórt hlutfall heimila er með óverðtryggð lán á breytilögum vöxtum. Það skiptir máli að þessar tölur liggi

Lesa meira »
Þorsteinn Pálsson

Þykkt, þungt og þurrt

Fjárlagafrumvarpið er heil bók og því að jafnaði þykkasta málið, sem lagt er fyrir Alþingi. Að auki er það þungt aflestrar og fremur þurrt. Fjárlagaumræðan tekur yfirleitt drjúgan tíma en vekur sjaldnast almennan áhuga úti í samfélaginu. Oftast er það þannig að efnahagsleg prinsipp og

Lesa meira »

Heilbrigðiskerfið sem fékk lítinn plástur

Nýlega heyrðum við af uppsögn forstjóra Sjúkratrygginga. Hún treysti sér ekki til að sinna starfinu með þeim fjárveitingum sem Sjúkratryggingum er úthlutað. Í framhaldinu heyrðust síðan þau merkilegu viðbrögð heilbrigðisráðherra að uppsögnin hafi ekki komið honum á óvart. Ríkisstjórnin talar núna um innspýtingu í heilbrigðiskerfið.

Lesa meira »

Heilbrigðiskerfið sem fékk lítinn plástur

Nýlega heyrðum við af uppsögn forstjóra Sjúkratrygginga. Hún treysti sér ekki til að sinna starfinu með þeim fjárveitingum sem Sjúkratryggingum er úthlutað. Í framhaldinu heyrðust síðan þau merkilegu viðbrögð heilbrigðisráðherra að uppsögnin hafi ekki komið honum á óvart. Ríkisstjórnin talar núna um innspýtingu í heilbrigðiskerfið.

Lesa meira »
Guðbrandur Einarsson, Hanna Katrín Friðriksson, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, Sigmar Guðmundsson, Þorgbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir

Viðreisn vill ábyrgari fjárlög sem draga úr halla ríkissjóðs en styðja við heilbrigðiskerfi og barnafjölskyldur

Viðreisn vill stemma stigu við hækkandi verðbólgu og koma til móts við heimilin í landinu með því að: Lækka skuldir ríkisins: 20 milljarðar  Hagræða í ríkisrekstri: 3 milljarðar Styðja við barnafjölskyldur: 7,5 milljarðar Fjárfesta í heilbrigðiskerfinu: 6 milljarðar Hækka veiðigjöld: 6 milljarðar Leggja kolefnisgjöld á

Lesa meira »
Þorsteinn Pálsson

Þjóðaröryggi og Kína

Því miður er líklegt að vestræn stjórnvöld þegi þunnu hljóði þegar mótmæli verða barin niður af þeirri grimmd sem talin er nauðsynleg. Efnahagslegir hagsmunir sem eru undir ráða of miklu.“ Þetta er tilvitnun í grein sem Óli Björn Kárason, formaður þingflokks Sjálfstæðismanna, skrifaði í Morgunblaðið

Lesa meira »

Hvað varð um lágvaxtaskeiðið?

Fyrir rúmu ári þegar ríkisstjórnin endurnýjaði heitin sín og lagði upp í nýtt kjörtímabíl stóðu stýrivextir í 1,25% og verðbólgan mældist 4,4%. Fjármálaráðherra talaði um að við værum að renna inn í nýtt lágvaxtaskeið. Hann kaus að segja ungu fólki að vextir væru orðnir sögulega

Lesa meira »

Veltum við hverri krónu

Hagræðing er nauðsyn­leg­ur þátt­ur af op­in­ber­um rekstri. Síðan Viðreisn kom í meiri­hluta borg­ar­stjórn­ar árið 2018 hef­ur verið ár­leg hagræðing­ar­krafa upp á 1% af launa­kostnaði ásamt því að hætta að verðbæta rekstr­ar­kostnað. Með þessu setj­um við á okk­ur stöðuga pressu, bæði á að velta við hverri

Lesa meira »
Pawel Bartoszek

Þess vegna þarf að hagræða

Við höfðum öll áhyggjur af því að efnahagslegar afleiðingar Covid gætu orðið enn alvarlegri en þær heilsufarslegu. Þess vegna var reynt að halda efnahagslífinu gangandi þegar allt annað stoppaði. Hjá Reykjavík var kapp lagt á að halda fjárfestingum uppi. Það tókst. Í miðri krísunni tókst

Lesa meira »

Af­reks­stefnu­leysi stjórn­valda

Vorið 2021 samþykkti Alþingi tillögu mína um að mótuð yrði stefna fyrir afreksfólk í íþróttum, í samvinnu við Íþrótta- og ólympíusamband Íslands og sveitarfélög landsins. Sömuleiðis átti að tryggja fjárhagslegan stuðning við afreksfólk. Þessa stefnu átti ráðherra að leggja fram á þingi eigi síðar en

Lesa meira »