Fréttir & greinar

Laun og mönnun – Lars og Mette

Stjórnmálamenn koma og fara. Það gera formenn flokkanna líka, og jafnvel stórir hlutar grasrótar. Þannig breytast eða hverfa kosningamál og stjórnmálaáherslur einstakra flokka. Heilbrigðismál hafa þó löngum verið stórt kosningamál enda er það eitt stærsta verkefni stjórnvalda, hvar sem er, að tryggja fólki viðunandi heilbrigðisþjónustu.

Lesa meira »

Þegar Sam­fylkingin missti kjarkinn

Áhugi fólks á því að hefja aðildarviðræður að nýju við Evrópusambandið hefur sjaldan verið jafn mikil og núna. Það er könnun eftir könnun sem sýnir að meirihluti Íslendinga vill sækja um aðild til þess að vita hvað það hefur í för með sér. Það er

Lesa meira »

Góð í krísu

Kollegi minn einn í borgarpólitíkinni sagði við mig um daginn að við Íslendingar værum góð í krísustjórnun. Ég held það sé nokkuð til í því, ætla allavega að leyfa mér að trúa því þar sem ekki veitir af á komandi misserum. Fjármálastjórn sveitarfélaga er stanslaust

Lesa meira »

Ensku­mælandi ráð

Fjöldi erlendra íbúa á Íslandi hefur farið vaxandi undanfarin ár og sömuleiðis fjöldi ferðamanna sem sækir Ísland heim. Í mörgum sveitarfélögum eru erlendir íbúar nú orðnir á bilinu 25-50% og ekkert bendir til þess að þessar tölur muni lækka i náinni framtíð, slík er þörfin

Lesa meira »

Ákvörðun sem þjóðin á að taka

Það er löngu tíma­bært að spyrja al­menn­ing um það hvort hefja eigi sam­tal við Evr­ópu­sam­bandið að nýju. Til­laga þess efn­is var rædd á fyrstu dög­um þings­ins. Í þeim umræðum virt­ust stjórn­ar­liðar þó ekki átta sig á eðli til­lög­unn­ar. Mál­flutn­ing­ur þeirra ein­kennd­ist af óljós­um vanga­velt­um um

Lesa meira »

Blaða­manna­fundurinn sem þurrkaði upp milljarða

Eftir lokun markaða á fimmtudag hélt fjármálaráðherra blaðamannafund þar sem hann kynnti að Íbúðalánasjóður færi að óbreyttu í þrot eftir 12 ár og að þá myndi reyna á ríkisábyrgð. Samkvæmt þessari sviðsmynd liggur líka fyrir að næstu 12 árin á sjóðurinn fyrir skuldbindingum sínum. Á

Lesa meira »
Þorsteinn Pálsson

Lokuð augu ráða för

„Því að metnaður hvers manns og hverrar þjóðar, sem nokkuð er í spunnið, er að eiga eitthvað, sem er svo gott, að bestu menn, hverrar þjóðar sem er, vilji njóta þess líka. Æðsta markmið er sálufélag við þá, sem bestir eru. En til sálufélags eru

Lesa meira »

Að eigna sér kvótann

Það er óum­deilt að kvóta­kerfið okk­ar hef­ur sannað gildi sitt þegar kem­ur að því að vernda fiski­stofna Íslands gegn of­veiði og tryggja arðsemi sjáv­ar­út­veg­ar­ins. Aft­ur á móti hef­ur mistek­ist að skapa sátt um grein­ina og um­gjörð henn­ar. Það sést skýr­ast á þeim deil­um sem hafa

Lesa meira »

Knatthús að Ásvöllum

Góð íþróttaaðstaða fyrir börn og ungmenni í stóru hverfi sem fer ört stækkandi með uppbyggingu Skarðshlíðar og Hamraness er mikilvæg innviðauppbygging. Reikna má með tæplega 6000 nýjum íbúum í þessum hverfum. Með tilkomu knatthússins næst töluvert betri nýting á íþróttasvæðinu og því forsendur til að

Lesa meira »
Þorsteinn Pálsson

Bensín­brúsi og bjarg­brún

Það er erfitt að finna orð sem lýsa óförum ríkisstjórnar breska Íhaldsflokksins. Óhætt er þó að fullyrða að stutt tilkynning um fjáraukalög eins ríkis hafi ekki í annan tíma valdið jafn miklu uppnámi. Kúvending ríkisfjármálastefnu með ábyrgðarlausum ákvörðunum um skattalækkanir og aukin útgjöld komu fjármálakerfi

Lesa meira »

Not­endur strætó eru aug­ljós­lega vanda­málið

Eins skemmtilegt og okkur Íslendingum þykir að rífast um Borgarlínu, mislæg gatnamót og jarðgöng þá virðist, þrátt fyrir allt, ríkja samhljómur um mikilvægi þess að hafa hér öflugar almenningssamgöngur. Af þeim sökum er forvitnilegt að fylgjast með hversu illa Strætó gengur að svara eftirspurn sinna

Lesa meira »