Fréttir & greinar

Ríkisstjórn sem hleypur frá reikningnum

Í allt sumar hefur fjárlagafrumvarp verið í smíðum hjá ríkisstjórninni. Þar sitja 12 ráðherrar í 12 ráðuneytum hjá þjóð sem telur tæplega 380.000 manns. Í allt sumar hafa vaxtahækkanir Seðlabankans valdið heimilum landsins áhyggjum, enda hafa mánaðarlegar afborganir lána á mörgum heimilum hækkað um tugi

Lesa meira »

Farið að hvessa um vindorkuna

Djúpstæður ágreiningur stjórnarflokkanna þriggja á síðasta kjörtímabili varðandi hálendisþjóðgarð, sem þó var eitt af kjölfestumálunum í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar, gerði að verkum að málið var andvana fætt. Þáverandi umhverfisráðherra sagði að þrátt fyrir allt fælust í þeirri niðurstöðu skýr skilaboð Alþingis til ríkisstjórnar og ráðherra um

Lesa meira »

Áfangi á viðsjárverðum tímum

að hefur alla tíð verið eitt af erindum Viðreisnar að varpa ljósi á nauðsyn þess að Ísland taki ný skref í alþjóðasamvinnu. Ekki síst með því að taka lokaskrefið til fullrar aðildar að Evrópusambandinu. Innrás Pútíns í Úkraínu hefur svo kallað á enn meiri árvekni

Lesa meira »

Eftirköst Covid leynast víða

Á dögunum sendi Viðreisn fyrirspurn inn í fræðsluráð um forvarnir. Ástæða fyrirspurnar voru auknar áhyggjur á stöðu barna og ungmenna í bænum. Þó svo að kannanir síðustu ár sýni ekki aukna neyslu barna og ungmenna á hugbreytandi efnum þá er vaxandi vandamál þarna úti sem

Lesa meira »

Tíma­bært að lengja fæðingar­or­lof

Samfélag sem vill hlúa vel að börnum og foreldrum gerir sennilega einna mesta gagn með því að halda vel utan um barnafjölskyldur á fyrstu árum í lífi barna. Þegar börnin eru lítil, foreldrarnir yngri, fjárhagur oft viðkvæmari og álagið hvað mest. Umræðan um hvernig á

Lesa meira »
Þorsteinn Pálsson

Graðhvannarnjóli

Eg ætla að eg hafi þá nógar, að þessi er uppi er eg held um,“ segir í Gerplu að Þorgeir Hávarsson hafi mælt til fóstbróður síns eftir að hann missti táfestuna í bjarginu og hafði ekki annað hald en graðhvannarnjóla, sem hann hékk í. Sjávarútvegspóli­tíkin

Lesa meira »

Vextir, verð­bólga og öskrandi verkk­víði

Afborganir af húsnæðislánunum hækka og matarkarfan hækkar. Þessi staða hefur ekki farið fram hjá heimilum landsins. Afborganir hafa í mörgum tilvikum hækkað um tugi þúsunda á mánuði. Almennt mætti fólk búast við því að ríkisstjórnin ynni þá það verkefni sem henni er falið: Að verja

Lesa meira »
Þorsteinn Pálsson

Skortur á málamiðlunum

Ístefnuræðu sinni á Alþingi í síðustu viku benti forsætisráðherra réttilega á að það eru miklir umbrotatímar í heiminum og í okkar eigin þjóðarbúskap. Við slíkar aðstæður er erfitt að mæla fyrir stefnu ríkisstjórnar án þess að stuða einhverja og vekja deilur um hvernig eigi að

Lesa meira »
Þorsteinn Víglundsson, Alþingiskosningar 2021 Reykjavík norður Rn 22 sæti Viðreisn

Öfganna á milli á hús­næðis­markaði

Það er áhugavert að fylgjast með umræðu um húsnæðismarkað þessi misserin. Undanfarin tvö ár hefur hæst farið umræðan um að hér vanti 35 þúsund íbúðir inn á markaðinn á næstu 10 árum. Í sumar snérust svo umræðan skyndilega á hvolf og umræða um sölutregðu og

Lesa meira »

Það kostar að skulda

Sannleikurinn er að það er margt sem sameinar okkur á Alþingi einfaldlega vegna þess að við erum hluti af sömu þjóð. Það er ekki þannig að allir séu ósammála um allt og nú þegar umræða fer fram um fjárlagafrumvarp, mikilvægasta mál haustsins, þá er það

Lesa meira »
Þorsteinn Pálsson

Ferð án fyrir­heits

Ríkisstjórnin hóf sjötta þingvetur sinn í vikunni. Af því tilefni hafa stjórnmálafræðingar látið í ljós það álit að næsta ár geti reynst henni þungt í skauti. Snúin úrlausnarefni blasa við. Svo hafa flokkarnir í vaxandi mæli látið sérskoðanir sínar í ljós þvert á sameiginlega niðurstöðu

Lesa meira »
Pawel Bartoszek

Metró fyrir tvö hundruð þúsund manns

Í sumar var ég staddur í borginni Brescia á Norður-Ítalíu. Í Brescia er nýjasta Metró-kerfi Evrópu sem tekið var í notkun árið 2013. Í borginni búa um 200 þúsund manns. Borgin er þannig svipuð að íbúatölu og flatarmáli og höfuðborgarsvæðið og þótt þéttbýlið kring sé

Lesa meira »