Fréttir & greinar

Þorsteinn Pálsson

Spurn­ing­in sem eng­inn spyr

Síðustu mánuði hefur veðrið vikið fyrir vöxtunum, sem helsta umræðuefni daglegs lífs. Forysta verkalýðsfélaganna birtir reglulega svimandi útreikninga um áhrif vaxtahækkana á heimilin. Enginn getur andmælt þeim. Sagan endurtekur sig. Verðbólgan þrengir mest að þeim sem lakast eru settir. Svarið Seðlabankinn segir að þetta sé

Lesa meira »

Borgarstjórn á beinni braut

„Hver er sérstaða þín flokks?” er ég stundum spurð. “Hver er munurinn á Viðreisn og Sjálfstæðisflokki eða Samfylkingu?” eru spurningar sem fylgja gjarnan á eftir. Það vefst ekki fyrir mér að svara þessu, enda er Viðreisn með sitt eigið hryggjarstykki, sína eigin sérstöðu sem við

Lesa meira »

Hvernig Evrópa?

Ímyndið ykkur að fá 15 ára fangelsisdóm fyrir að skrifa Facebook-póst gegn stríði. Að vera dæmd í þrælkunarbúðir fyrir að tala gegn manndrápum í messu, sem prestur. Að vera dæmd fyrir landráð fyrir að mæta í friðsamleg mótmæli gegn stríði með bókina Stríð og friður

Lesa meira »

Um hvað er varðstaðan

Áfimmta ári stjórnarsamstarfsins er forsvarsfólk ríkisstjórnarflokkanna þriggja hætt að láta eins og markmiðið hafi verið að bjóða þjóðinni upp á hlaðborð af hægri og vinstri pólitík og allt þar á milli, einhvers konar brot af því besta. Þetta hefur auðvitað legið fyrir lengi. En einhverjir

Lesa meira »
Þorsteinn Pálsson

Pólitísk straumhvörf

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, varaformaður forystuflokks ríkisstjórnarinnar, sendi kjósendum þau skýru skilaboð frá fundi VG á Ísafirði um síðustu helgi að flokkurinn vildi annars konar ríkisstjórn eftir kosningar. Erfitt er að draga aðra ályktun af þessum skilaboðum en þá að ríkisstjórnarsamstarfið þjóni hvorki málstað kjósenda flokksins

Lesa meira »
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir Alþingiskosnignar 2021 Suðvesturkjördæmi kraginn (SV) 1. sæti Viðreisn

Pólitík fyrir eldhúsið

Pólitík snýst um að auðvelda líf og heimilisrekstur fólksins í landinu. Gera stritið fyrir hinu daglega brauði léttara. Sterkari samkeppnishæfni fyrirtækja skiptir líka máli fyrir hag heimila. Í nútímanum þurfa pólitískar ákvarðanir að fara um langan veg í misflóknum kerfum áður en þær skila sér

Lesa meira »

Er ekki bara best að treysta þjóðinni?

Á friðartímum eru varnarmál ekki efst í huga fólks. Það er ekki fyrr en örygginu er ógnað sem við leiðum flest hugann að því hver merking öryggis er. Og þá verður augljóst að í raun hvílir allt annað á því að við búum við nægilegt

Lesa meira »

Veruleikatenging

309 kjarasamningar renna út næstu mánuði. Meðal þeirra eru samningar allra aðildarfélaga Kennarasambands Íslands, auk kjarasamnings BSRB við sveitarfélögin og fjöldi samninga ýmissa félaga háskólamenntaðra við ríki og sveitarfélög. Lífskjarasamningurinn sem nær til yfir 100.000 launþega í stærstu stéttarfélögum landsins rennur út fyrir áramót. Framundan

Lesa meira »

Hættum þessu!

Ný­sköp­un í heil­brigðisþjón­ustu er ein af megin­á­hersl­um Áslaug­ar Örnu Sig­ur­björns­dótt­ur ný­sköp­un­ar­ráðherra. Síðasta vor kynnti ráðherr­ann sér­stakt átak þar að lút­andi og sagði þá að vegg­ir hins op­in­bera væru of háir og lokaðir fyr­ir hug­mynd­um ný­sköp­un­ar­fyr­ir­tækja. Leggja ætti sér­staka áherslu á stuðning við sam­starf milli hins

Lesa meira »

Við erum ekki til­búin fyrir skólann

Það eru tímamót í skólamálum Garðabæjar. Okkur hefur fjölgað hratt, sérstaklega barnafjölskyldum. Urriðaholtið hefur byggst upp á miklum hraða og annað hverfi á leið í uppbyggingu. Þetta eru tímamót sem kalla á pólitíska forystu sem sýnir framsækni og kjark. Kjark til ákvarðanatöku og samtals við

Lesa meira »
Þorsteinn Pálsson

Á­nægjan aldrei ó­keypis hjá ríkis­sjóði

Fram eftir síðustu öld stóðu verka­lýðs­fé­lög í bar­áttu um brauðið. Nú snúast kjara­samningar um að skipta þjóðar­kökunni, eins og hag­fræðingar kalla það. Rúm­lega 60 prósent kökunnar koma í hlut launa­fólks og tæp 40 prósent í hlut fjár­magns­eig­enda. Sneið launa­fólks er nú aftur ná­lægt lang­tíma­meðal­tali að

Lesa meira »

Pils­falda­kapítal­ismi sjávar­út­vegsins

Við­reisn hefur á síðustu mánuðum sett vaxandi þunga í um­ræður um frjáls­lyndar um­bætur í sjávar­­út­vegi. Mark­miðið er annars vegar að tryggja rétt­látari skipan mála með eðli­legu endur­gjaldi fyrir einka­rétt til veiða og hins vegar að eyða ó­vissu um gildis­tíma hans. Þannig verði þjóðar­eignin virkari en

Lesa meira »