Fréttir & greinar

Fæðing Rammaáætlunar

Tillaga til þingsályktunar um áætlun um vernd og orkunýtingu landssvæða skal samkvæmt lögum lögð fram á Alþingi ekki sjaldnar en á fjögurra ára fresti. Fyrirliggjandi tillaga hefur verið lögð fram í þrígang en ekki náð fram að ganga. Engin hreyfing hefur verið hvað varðar rammaáætlun

Lesa meira »

Jöfn tækifæri grunnskólabarna

Á fyrsta fundi nýrrar bæjarstjórnar var samþykk einróma að hætta þeirri mismunun sem ríkt hefur þegar kemur að greiðslu Hafnarfjarðarbæjar með grunnskólabarni eftir því hvort þau sæki sjálfstæða grunnskóla eða almenna grunnskóla sem reknir eru af Hafnarfjarðarbæ. Fram til þessa hefur munurinn verið um 200

Lesa meira »

Nýtt sveitarstjórnarráð tekur til starfa

Nýtt sveitarstjórnarráð Viðreisnar tók til starfa í gær, á sínum fyrsta fundi eftir sveitarstjórnarkosningarnar. Þar var ný stjórn kjörin, sem leidd er af Söru Dögg Svanhildardóttur, bæjarfulltrúa í Garðabæ. Önnur í stjórn eru Axel Sigurðsson, varabæjarfulltrúi í Árborg, Halldór Guðjónsson Reykjanesbæ, Karólína Helga Símonardóttir, varabæjarfulltrúi

Lesa meira »
Þorsteinn Pálsson

Tvær heitar kartöflur

Þjóðin hefur um ára­bil staðið and­spænis tveimur stórum verk­efnum í auð­linda­málum. Annað þeirra snýst um gjald­töku fyrir einka­rétt til veiða í sam­eigin­legri auð­lind. Hitt lýtur að orku­öflun til þess að ná mark­miðum um orku­skipti og hag­vöxt. Klemman er sú sama í báðum til­vikum: Jað­rarnir í

Lesa meira »

Leiðréttum launaskekkjuna

Það eru ríf­lega fimm ár síðan stjórn­ar­flokk­arnir tóku við völd­um. Á hálfum ára­tug hefur stjórn­inni því gef­ist nægur tími til verka. Staðan á vinnu­mark­aði sýnir þó að enn er langt í land í jafn­rétt­is­mál­um. Kerf­is­bundna órétt­lætið Að und­an­förnu hefur Banda­lag háskóla­manna beint spjótum að þessum

Lesa meira »

Pólitískur ómöguleiki stjórnvalda

Stjórn­málin eru ger­breytt eftir inn­rásina í Úkraínu. Í Noregi hefur um­ræðan um aðild landsins að ESB orðið há­værari, Sví­þjóð og Finn­land hafa sótt um aðild að NATO og Danir hafa kosið að hefja þátt­töku í varnar­sam­starfi ESB. Í ná­granna­ríkjunum er sam­staða um þörfina fyrir endur­mat

Lesa meira »

Of stór biti í háls

Skipan utanríkismála og varna landsins er eitthvert mikilvægasta viðfangsefni ríkisstjórna á hverjum tíma. Það er því viðvarandi verkefni að tryggja að við fylgjum þróuninni fast eftir. Þegar breytingar verða þurfa stjórnvöld að vera tilbúin til að mæta nýjum aðstæðum á grundvelli þeirra gilda, sem við

Lesa meira »

Best í breyttum heimi?

Ég átti orðastað við Þór­dísi Kol­brúnu R. Gylfa­dótt­ur ut­an­rík­is­ráðherra í vik­unni, þar sem ég spurði m.a. hvort í gangi væri vinna með end­ur­skoðað hags­muna­mat í ör­ygg­is­mál­um Íslands, miðað við breytta stöðu í Evr­ópu. Við erum ósam­mála um mik­il­vægi Evr­ópu­sam­bands­ins í þessu sam­bandi en sam­talið er

Lesa meira »
Þorsteinn Pálsson

Pólitík í biðflokki

Ísland er á eftir mörgum þeim löndum sem við viljum bera okkur saman við í aðgerðum í loftslagsmálum.“ Þetta er ekki tilvitnun í ólundarfugl í stjórnarandstöðu. Orðin lét Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra falla á loftslagsdeginum í Hörpu í byrjun maí. Þannig er

Lesa meira »
Þorsteinn Pálsson

Stærsta miðjumálið aftur á dagskrá

Söguleg ákvörðun Finna og Svía, að sækja um fulla aðild að NATO, er til marks um snögg umskipti í alþjóðamálum. Í kjölfarið sitja öll Norðurlönd við sama borð . Þessi nýja staða mun verulega styrkja varnar- og öryggissamstarf Norðurlanda. Á þetta hefur utanríkisráðherra réttilega bent.

Lesa meira »

Frá innri markaði til fullrar aðildar

Aðild Íslands að innri markaði Evr­ópu­sam­bands­ins var á sín­um tíma mun stærra skref en loka­skrefið þaðan til fullr­ar aðild­ar verður. Með því að stíga þetta skref styrkj­um við til muna bæði póli­tíska og efna­hags­lega stöðu lands­ins á nýj­um um­brota­tím­um. Efna­hags­sam­vinna með þeim þjóðum, sem byggja

Lesa meira »

Er tími skrifstofunnar að líða undir lok?

Þótt við viljum örugg­lega fæst fara aftur til þess tíma þegar sam­göngu­bann var normið þá er því ekki að neita að við á þeim tíma varð til mik­il­vægur lær­dómur sem við njótum góðs af. Sveigj­an­legri vinna og aukin fjar­vinna er án efa eitt dæmi um

Lesa meira »