Fréttir & greinar

Fréttatilkynning: Stjórnarandstaðan bregst við fjöldabrottvísun

Þingflokkar Samfylkingarinnar, Flokks fólksins, Pírata og Viðreisnar leggja sameiginlega fram frumvarp til að bregðast við stöðu þeirra einstaklinga sem nú stendur til að senda úr landi með fjöldabrottvísun. Þeir leggja til að nýtt ákvæði verði sett til bráðabirgða sem felur í sér að dráttur á

Lesa meira »

Það þarf bara vilja og þor

Nú hafa bæði Sví­ar og Finn­ar sótt form­lega um aðild að NATO. Ástæðan er aug­ljós en staðan í heims­mál­un­um hef­ur leitt til þess að hags­muna­mat þess­ara ríkja breytt­ist. Það má segja að þau hafi verið með nokk­urs kon­ar aukaaðild að banda­lag­inu líkt og Ísland og

Lesa meira »

Ísland á að setja sér metnaðarfulla fjarvinnustefnu

Fjarvinna jókst til muna á tímum heimsfaraldurs og sóttvarnaaðgerða. Reynslan leiddi af sér nýja hugsun og nálgun um hvar fólk getur unnið vinnuna sína. Til varð skilningur á því að einn fastur vinnustaður sé ekki eina leiðin. Í júlí 2020 sögðu 78% starfsfólks á evrópskum

Lesa meira »
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir Alþingiskosnignar 2021 Suðvesturkjördæmi kraginn (SV) 1. sæti Viðreisn

Næsta ríkisstjórn

Rík­is­stjórn­ir eru oft gagn­rýnd­ar fyr­ir kosn­inga­fjár­lög. Þá eru út­gjöld auk­in til vin­sælla verk­efna skömmu fyr­ir kosn­ing­ar. Klapp á bakið og all­ir glaðir. En hin hliðin á dæm­inu, sem er ekki jafn vin­sæl, er að afla tekna eða hagræða á móti. Sú hlið er skil­in eft­ir

Lesa meira »

Hve­nær fá konur bara að vera í friði?

Að kona fái að ráða yfir sínum líkama er sumum framandi hugmynd. Enn eru til menn í þessum heimi sem telja það rétt sinn að stunda mök við konur án þeirra samþykkis. Það eru enn til menn sem telja það líka rétt sinn að ákveða

Lesa meira »

Viðreisn sex ára!

Það er með sannri ánægju sem við bjóðum til afmælisveislu laugardaginn kemur, 21. maí kl. 11-13. Við fögnum því að í 6 frábær ár hefur Viðreisn verið sterk og mikilvæg rödd frjálslyndis og réttlætis í samfélaginu. Líkt og síðustu tvö árin munum við hittast í

Lesa meira »
Þorsteinn Pálsson

Miðjupólitík

Sumir segja að það hafi vantað póli­tík í sveitarstjórnarkosningarnar. Framsókn segir aftur á móti að stórsigur hennar endurómi kröfur um breytingar þar sem miðjan fái aukið vægi á kostnað flokka lengst til vinstri og hægri. Í landsmálapólitísku samhengi er þetta einkar áhugavert sjónarmið. Miðjan En

Lesa meira »

Hluti af vandanum eða hluti af lausninni?

Í gær flutti dómsmálaráðherra frumvarp sitt um útlendingamál á Alþingi. Við erum flest meðvituð um að tugir milljónir manna eru á flótta í heiminum í dag. Myndin er enn skýrari nú þegar stríð er hafið í Úkraínu og milljónir manna eru á flótta þaðan. En

Lesa meira »

Skýr sýn Viðreisnar um ábyrga stjórn

Viðreisn er flokk­ur, sem legg­ur upp úr því að vandað sé til verka og að al­manna­hags­mun­ir séu sett­ir í fyrsta sæti. Viðreisn er flokk­ur á miðjunni, sem get­ur unnið bæði til hægri og vinstri. Það sem skipt­ir mestu máli er að vinna að raun­hæf­um lausn­um

Lesa meira »
Hanna Katrín Friðriksson Alþingiskosningar 2021 Reykjavík Suður RS 1 sæti Viðreisn

Heilbrigðistúrismi í boði stjórnvalda

Yf­ir­lýst mark­mið er að heil­brigðis­kerfið okk­ar virki þannig að 80% ein­stak­linga kom­ist í aðgerðir inn­an 90 daga frá grein­ingu. Þetta er sam­kvæmt viðmiðun­ar­mörk­um embætt­is land­lækn­is um hvað get­ur tal­ist ásætt­an­leg bið eft­ir heil­brigðisþjón­ustu. Ég er hrædd um að þetta hljómi eins og lé­legt grín í

Lesa meira »

C þig á kjör­stað

Á laugardaginn færð þú kæri kjósandi tækifæri til að nýta kosningaréttinn. Við hvetjum þig til að mæta á kjörstað og taka þannig þátt í virku lýðræði, sýna kjörnum fulltrúum aðhald og taka afstöðu. Frambjóðendur Viðreisnar er hópur fólks sem brennur fyrir upplýstari, sanngjarnari og skilvirkari

Lesa meira »

Veldu Viðreisn

Það er gott að búa í Hafnarfirði, vonandi getum við flest ef ekki öll verið sammála um það. Sjálfstæðisflokkurinn hefur enda bent á það í auglýsingum sínum nú fyrir kosningar að 90% Hafnfirðinga séu ánægðir með bæinn sinn. Það er vissulega rétt að 88% Hafnfirðinga

Lesa meira »