Fréttir & greinar

Við eigum öll rétt til náms!

Ég sótti þá mögnuðu ráðstefnu Nám er fyrir okkur öll í vikunni. Þegar ég gekk í salinn fór um mig gleði og baráttutilfinning. Þetta var troðfullur salur af fólki sem á það sameiginlegt að hafa verið sett til hliðar í uppbyggingu íslenska menntakerfisins en segir

Lesa meira »

Barnið vex – en brókin ekki

Það eru engin ný sannindi við fyrirsögn þessarar greinar en einföld lögmál gleymast gjarnan ef ekki er byggt á góðri stefnu, ef áætlun er óljós eða ef ekki er framkvæmt fyrr en vandinn er þegar orðinn að veruleika og því þarf að bregðast við í

Lesa meira »

Þjóðar­leik­vangar og brostin lof­orð ríkis­stjórnarinnar

Þjóðarleikvangar okkar Íslendinga, fyrir bæði inni- og útiíþróttir, eru börn síns tíma og standast ekki nútímakröfur. Ekki fyrir leikmenn, ekki fyrir starfsfólk og ekki fyrir áhorfendur. Þetta vita allir sem það vilja vita. Þar á meðal ríkisstjórn VG, Framsóknar og Sjálfstæðisflokks sem síðustu 5 ár

Lesa meira »

Mötuneyti í alla grunnskóla Hafnarfjarðar

Vellíðan barna í skólakerfinu hefur verið útgangspunktur stefnu Viðreisnar í skólamálum hér í Hafnarfirði og verður það áfram. Á næsta kjörtímabili ætlum við að koma upp framleiðslueldhúsi í grunnskólum Hafnarfjarðar. Í dag er Áslandsskóli eini grunnskóli Hafnarfjarðar með slíka þjónustu. Við ætlum að fara í

Lesa meira »

Þjóðarviljinn er lýðræðið sjálft

Það er af ástæðu sem lagt hefur verið til á Alþingi að fram fari þjóðaratkvæðagreiðsla um hvort halda skuli áfram aðildarviðræðum Íslands við Evrópusambandið. Ástæðan er annars vegar sú að heimsmyndin hefur breyst vegna stríðsins í Úkraínu og hins vegar vegna þess að í lýðræðisþjóðfélagi

Lesa meira »

Hamfaraspár vegna hinsegin fólks

Í minn­ing­unni virðast fleiri manns­aldr­ar síðan sam­kyn­hneigðum var meinað að ganga í hjóna­band hér á landi. Í raun­heim­um eru þó aðeins 15 ár liðin frá því ný hjú­skap­ar­lög tóku gildi sem heim­iluðu hjóna­band tveggja ein­stak­linga af sama kyni. Mik­il­vægi þeirr­ar rétt­ar­bót­ar fyr­ir fjölda fólks er

Lesa meira »

Listi Viðreisnar í Mosfellsbæ

Framboðslisti Viðreisnar í Mosfellsbæ fyrir sveitarstjórnarkosningar sem fara fram 14. maí nk. var samþykktur á fjölmennum félagsfundi í gær. Við bjóðum fram öflugan og fjölbreyttan lista fólks sem mun vinna af krafti til þess að bæta bæinn okkar. Frjálslyndi og jafnrétti er leiðarstef okkar og

Lesa meira »

Framboðslisti Viðreisnar í Hafnarfirði samþykktur

Á fjölmennum fundi Félags Viðreisnar í Hafnarfirði þann 27. mars, var framboðslisti Viðreisnar í Hafnarfirði samþykktur einróma af fundarmönnum. Oddviti listans er Jón Ingi Hákonarson, núverandi bæjarfulltrúi flokksins. Í öðru sæti listans er Karólína Helga Símonardóttir, fjármálastjóri. Í þriðja sæti listans er Árni Stefán Guðjónsson,

Lesa meira »
Þorsteinn Pálsson

Mikil fórn fyrir sérhagsmuni

Eftir kosningar hefur ríkisstjórnin aðeins tekið eina stefnumarkandi ákvörðun í efnahagsmálum. Hún er sú að fresta því að taka á skuldavanda ríkissjóðs þar til á næsta kjörtímabili. Í utanríkis- og varnarmálum hefur engin ný stefnumarkandi ákvörðun verið tekin. Aðvörunarskot seðlabankastjóra Í byrjun þessa mánaðar kom

Lesa meira »

Velsæld barna í forgang

Eitt stærsta verkefni sveitarfélaga er að sinna börnum. Í Reykjavík eru börn sett í forgang og við sjáum það á þeim verkefnum sem Viðreisn og núverandi meirihluti hefur lagt áherslu á. Bilið brúað Eitt helsta kosningamál Viðreisnar var að brúa bilið á milli fæðingarorlofs og

Lesa meira »

Er ekki bara best að treysta þjóðinni?

Þegar ríkisstjórn Samfylkingar og VG ákvað að sækja um fulla aðild að Evrópusambandinu árið 2009 lögðum við Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins til að efnt yrði til þjóðaratkvæðagreiðslu um aðildar­umsókn. Við litum svo á að um væri að ræða stóra ákvörðun, sem hefði margvísleg áhrif á

Lesa meira »