
Mikil fórn fyrir sérhagsmuni
Eftir kosningar hefur ríkisstjórnin aðeins tekið eina stefnumarkandi ákvörðun í efnahagsmálum. Hún er sú að fresta því að taka á skuldavanda ríkissjóðs þar til á næsta kjörtímabili. Í utanríkis- og varnarmálum hefur engin ný stefnumarkandi ákvörðun verið tekin. Aðvörunarskot seðlabankastjóra Í byrjun þessa mánaðar kom







