Fréttir & greinar

Þorsteinn Pálsson

Mikil fórn fyrir sérhagsmuni

Eftir kosningar hefur ríkisstjórnin aðeins tekið eina stefnumarkandi ákvörðun í efnahagsmálum. Hún er sú að fresta því að taka á skuldavanda ríkissjóðs þar til á næsta kjörtímabili. Í utanríkis- og varnarmálum hefur engin ný stefnumarkandi ákvörðun verið tekin. Aðvörunarskot seðlabankastjóra Í byrjun þessa mánaðar kom

Lesa meira »

Velsæld barna í forgang

Eitt stærsta verkefni sveitarfélaga er að sinna börnum. Í Reykjavík eru börn sett í forgang og við sjáum það á þeim verkefnum sem Viðreisn og núverandi meirihluti hefur lagt áherslu á. Bilið brúað Eitt helsta kosningamál Viðreisnar var að brúa bilið á milli fæðingarorlofs og

Lesa meira »

Er ekki bara best að treysta þjóðinni?

Þegar ríkisstjórn Samfylkingar og VG ákvað að sækja um fulla aðild að Evrópusambandinu árið 2009 lögðum við Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins til að efnt yrði til þjóðaratkvæðagreiðslu um aðildar­umsókn. Við litum svo á að um væri að ræða stóra ákvörðun, sem hefði margvísleg áhrif á

Lesa meira »

Ísland styðji sérstaklega við rannsókn á stríðsglæpum Rússlands

Inn­rás Rúss­lands í Úkraínu hef­ur kallað fram sterka sam­stöðu í Evr­ópu allri og víða um heim. Sú afstaða hef­ur verið sýnd í verki með áður óþekkt­um efna­hagsaðgerðum og öðrum þving­un­araðgerðum. Stríðið hef­ur opnað augu Evr­ópu á ný fyr­ir hörm­ung­um stríðsrekst­urs og stríðsglæpa. Jens Stolten­berg, fram­kvæmda­stjóri

Lesa meira »

Að bæta kjör sín með fast­eigna­kaupum

Leigumarkaðurinn á Íslandi er gjörólíkur hinum skandinavíska. Hlutdeild leigufélaga á markaði er mun lægri hér, regluverkið annað, leiguverð hærra og húsnæðisöryggi minna. Víða erlendis getur fólk valið hvort það vilji festa peningana sína í fasteign eða búa við sveigjanleika á leigumarkaði. Þar sem best lætur

Lesa meira »

Theodóra S. Þorsteinsdóttir leiðir lista Viðreisnar í Kópavogi

Listi Viðreisnar í Kópavogi fyrir sveitarstjórnarkosningar sem fram fara 14 maí nk. var samþykktur á fjölmennum félagsfundi í gærkvöld. Á listanum eru einstaklingar sem endurspegla hið fjölbreytta samfélag sem Kópavogur er. Listinn er góð blanda af reynslu, aldri, búsetu og ferskum andblæ sem fæst með

Lesa meira »

Stríð sem breytir heimsmyndinni

Stríðið í Úkraínu hefur breytt öllu. Hlutverk stjórnmálanna núna er að bregðast við breyttri heimsmynd af ábyrgð. Það þarf að ræða og mynda skilning á hvaða áhrif hin breytta staða hefur á Evrópu og á Ísland. Út frá því tökum við svo næstu skref. Allir

Lesa meira »

Framtíð okkar í Evrópu

Ljóst er að innrásin í Úkraínu mun hafa mikil og langvarandi áhrif á sviði alþjóðamála og innan allrar Evrópu. Þegar friði og lýðræði er ógnað með þeim hætti sem við sjáum í dag kallar það á viðeigandi viðbrögð af okkar hálfu. Við höfum þegar sýnt

Lesa meira »

Reykjavík hefur opinn faðm

Það hefur verið skelfilegt að fylgjast með fréttum frá Úkraínu. „Börn eru drepin og særð, sprengd í skólum, á sjúkrahúsum og heima hjá sér. Þar sem þau eiga að heita örugg,“ sagði talsmaður UNICEF við RÚV eftir að hafa skoðað aðstæður á vettvangi. Einhugur hefur

Lesa meira »

Framboðslisti Viðreisnar í Reykjavík

Framboðslisti Viðreisnar fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í Reykjavík var staðfestur í dag á fjölmennum félagsfundi Reykjavíkurráðs Viðreisnar. Sæti í ráðinu eiga allir meðlimir Viðreisnar búsettir í Reykjavík. Oddviti listans er Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, sigurvegari prófkjörsins og formaður borgarráðs. Í öðru sæti er Pawel Bartoszek, borgarfulltrúi. Í þriðja

Lesa meira »

Lágar álögur. Líka fyrir barnafjölskyldur

Í Garðabæ eru leikskólagjöld ein þau hæstu á öllu landinu, þó svo að útsvarsprósentan sé ein sú lægsta. Foreldrar með barn á leikskóla í Garðabæ borga í ár rúmlega 126.000 kr. meira á ári en foreldrar í Reykjavík, ef barnið dvelur í 8 klst. á

Lesa meira »

Hjartað í Evrópu

Ein sterk­asta minn­ing mín úr æsku teng­ist því þegar ég stóð fyr­ir fram­an hús skóla­syst­ur minn­ar sem var að brenna til kaldra kola. Eng­inn slasaðist en fátt bjargaðist af ver­ald­leg­um mun­um. Ég var eðli­lega upp­tek­in af þess­um at­b­urði og for­eldr­ar mín­ir róuðu mig með því

Lesa meira »