Fréttir & greinar

Síðustu and­ar­tök­in í lífi fyr­ir­tækja sem eru á leið í þrot geta verið dýr­keypt. Stjórn­end­ur sem róa lífróður við að bjarga rekstr­in­um eiga þá til að taka ákv­arðanir um mjög áhættu­söm verk­efni sem annaðhvort fela í sér mik­inn ávinn­ing eða...

„Það einkennir oft umræðu um efnahagsmál á Íslandi að leitað er logandi ljósi að sökudólgi í stað þess að líta í eigin barm. Í því samhengi er oft bent á íslensku krónuna. Það er þægilegt að telja sér trú um...

Ég vil hrósa aðilum vinnumarkaðarins fyrir ábyrga nálgun í upphafi kjaraviðræðna. Verðbólgu og vaxtabölið er bleiki fíllinn í postulínsbúðinni. Lífsgæði og afkoma flestra ráðast að mestu af þessum þáttum og sveitarfélögin eru ekki stikkfrí. Gjaldskrárhækkanir upp á 9,9%, fyrir árið 2024...

Um áramót reikar hugurinn til tímans. Jólahátíðin er tími vina og vandamanna. Umtalsefnin allt milli himins og jarðar; draumar og þrár, minningar um þá sem hafa kvatt, líðan barna í skólum, heilsa fólksins okkar, afborganir af lánum, verðmiðinn á hamborgarahryggnum,...

Enn eitt árið naut ég þeirr­ar lífs­ins lukku að eiga dá­sam­leg­ar og friðsæl­ar stund­ir um jól­in með fjöl­skyldu og vin­um. Það er sann­ar­lega ekki sjálf­gefið. Þessi jól sæk­ir hryll­ing­ur mann­skæðra átaka víða um heim sterkt á hug­ann. Í Úkraínu held­ur fólk...

Slæm niðurstaða okk­ar í hinni alþjóðlegu PISA-könn­un hef­ur verið mjög til umræðu und­an­farið sem og leit­in að leiðum til úr­bóta. Ísland virðist sem sagt vera í frjálsu falli í lesskiln­ingi, stærðfræðilæsi og nátt­úru­vís­ind­um. Ekki síst voru slá­andi þær frétt­ir að...

Al Jaber er iðnaðarráðherra Sameinuðu arabísku furstadæmanna. Jafnframt er hann forstjóri stærsta ríkisolíufyrirtækis þeirra og forseti loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna. Hann hefur verið varfærinn í því að skrifa hlýnun jarðar á reikning olíunotkunar. Minni alþjóðlega athygli hefur vakið að hann er líka bakhjarl...

Það var afar áhrifamikið að vera á Austurvelli á laugardaginn en þar var aðgerðarleysi stjórnvalda í garð fólks með fíknisjúkdóm mótmælt. Erfiðast var að fylgjast með aðstandendum fólks sem hefur látist leggja rósir á tröppurnar við Alþingishúsið. Að sjá mæður...

Í neyðarkalli Samkeppniseftirlitsins til fjárlaganefndarí síðustu viku og í umsögn þess er fjallað um þá grafalvarlegu stöðu sem eftirlit með samkeppni á Íslandi er komið í. Fram kemur að Samkeppniseftirlitið geti raunar ekki lengur sinnt lögbundnu hlutverki sínu. Samkeppniseftirlitið segist þurfa fjármögnun...

Síðar í dag fer fram atkvæðagreiðsla á Alþingi um fjárlög ríkisins fyrir næsta ár. Á meðan mikil verðbólga og ævintýralega háir vextir á lánum bíta heimili og fyrirtæki er mantra ríkisstjórnarinnar að hér sé allt í miklum sóma. Við bara sjáum það ekki. Stærsta...