Fréttir & greinar

Fyrstu umræðu fjárlaga var að ljúka rétt í þessu. Fréttirnar eru áframhaldandi hallarekstur á ríkisstjórnarheimilinu sem mun vinna gegn aðgerðum Seðlabankans til að stemma stigu við verðbólgu. Heimilin í landinu munu borga brúsann. Á sama tíma fer orka ríkisstjórnarinnar í...

Umræðan um stefnuræðu Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra á Alþingi í gærkvöldi var eins konar sambland af svanasöng og upprás fyrir málefnagrundvöll næstu ríkisstjórnar. Þá ályktun má draga af umræðunni að nú gefist flokkum í stjórnarandstöðu rúmur tími til að horfa lengra fram...

   - Umræða um stefnuræðu forsætisráðherra Tækifærin til að gera betur fyrir Ísland blasa við okkur. Tækifæri næstu ríkisstjórnar til að starfa fyrir fólkið í landinu. En núverandi ríkisstjórn náði sér á ofboðslega gott flug í sumar - eftir að hún fór að...

Eins og sturlaðir vext­ir, verðbólga og al­menn dýrtíð sé ekki nóg til að valda heim­il­um lands­ins ómæld­um erfiðleik­um og and­vökunótt­um þá ber­ast frétt­ir af ósvíf­inni at­lögu stór­fyr­ir­tækja að hags­mun­um al­menn­ings. Sam­an­tekt Sam­keppnis­eft­ir­lits­ins yfir helstu atriði sam­ráðs Sam­skipa og Eim­skips er...

Nú­ver­andi rík­is­stjórn setti sér há­leit mark­mið um full orku­skipti fyr­ir árið 2040. Sér­fræðing­ar efuðust reynd­ar um að mark­miðin væru raun­sæ, ekki síst þar sem nokkuð virðist í land þegar kem­ur að tækni­lausn­um í alþjóðasam­göng­um. Eitt er þó að setja sér mark­mið...

Ég fór á fund Bændasamtakanna á Selfossi á dögunum. Þetta var lokafundur í fundaröð undir yfirskriftinni: Tökum samtalið. Mér skildist að aðeins tveir þingmenn hafi komið til þessara funda, en var alveg sátt við að Viðreisn skuli hafa átt helming þeirra....

Á innan við þremur mánuðum hefur matvælaráðherra náð að kúvenda hvalveiðistefnu landsins tvisvar. Og fjármálaráðherra hefur nú einhliða sett í uppnám þverspóltískan samning sinn við höfuðborgarsveitarfélögin um mestu samgönguframkvæmdir allra tíma. Þetta eru vísbendingar um eins konar fyrirtíðar kosningaspennu: Tvær kúvendingar...

Það var dapurlegt að fá neikvæð viðbrögð Sjálfstæðisflokks og Framsóknar við tillögu okkar og Garðabæjarlistans um að Garðabær tæki þátt í verkefninu um næturstrætó. Fyrir liggur að Reykjavík, Mosfellsbær og núna síðast Hafnarfjörður ætla að taka aftur upp þjónustu um...

Nú geisar verðbólga víða um heim en stóra spurningin er hvers vegna þarf margfalt hærri vexti til að kæla hana á Íslandi en annars staðar? Í dag er þetta rammíslenska vandamál stærsta lífskjaraspurning almennings. Íslenskt vaxtastig nálgast núna það rússneska....