
Bið, endalaus bið
Fleiri hundruð Íslendinga bíða eftir valkvæðum aðgerðum á borð við liðskipti, efnaskipta- og augasteinsaðgerð. Þrátt fyrir orðalagið er erfitt að halda því fram við fólkið sem bíður aðgerðanna að nokkuð sé valkvætt við þær. Lífsgæði fólksins velta á því að það fái þessa þjónustu og








