Fréttir & greinar

Bið, endalaus bið

Fleiri hundruð Íslend­inga bíða eft­ir val­kvæðum aðgerðum á borð við liðskipti, efna­skipta- og auga­steinsaðgerð. Þrátt fyr­ir orðalagið er erfitt að halda því fram við fólkið sem bíður aðgerðanna að nokkuð sé val­kvætt við þær. Lífs­gæði fólks­ins velta á því að það fái þessa þjón­ustu og

Lesa meira »
Þorsteinn Pálsson

Borgaraleg pólitík í tómarúmi

VG hélt flokksráðsfund í haust og Sjálfstæðisflokkur landsfund um liðna helgi. Þögnin um stærstu málin, sem blasa við almenningi og atvinnulífi, var á báðum fundunum meira áberandi en það sem ályktað var. Sú þögn sýnir hvernig frjálslynd, hófsöm og klassísk borgaraleg pólitík hefur gufað upp

Lesa meira »

ESB og velferðarkerfið

Það hefur ekki farið fram hjá mér fremur en öðrum að innan Samfylkingarinnar jafnt sem utan eru skiptar skoðanir um það hvort aðild að Evrópusambandinu er enn á dagskrá flokksins. Óvissan stafar af því að í samþykktum landsfundar Samfylkingarinnar er ítrekuð sterk og afdráttarlaus afstaða

Lesa meira »

Sannfæringin eða lífið?

Það er alltaf best að standa með sannfæringu sinni þótt það sé erfiðara en að sigla með straumnum. Ef þú gerir það áttu bæði betra með að sofa á nóttunni og horfa í spegilinn. Þessu trúi ég og get leyft mér að trúa vegna þess

Lesa meira »

Á Íslandi missa um 100 börn foreldri í ár

Á hverju ári verða um 100 börn á Íslandi fyrir því þunga áfalli að missa foreldri. Á árunum 2009–2018 misstu 1.007 börn á Íslandi foreldri samkvæmt tölum Hagstofunnar. Á því tímabili létust 649 foreldrar barna undir 18 ára aldri; 448 feður og 201 móðir. Um

Lesa meira »
Guðbrandur Einarsson

Farið hefur fé betra: Bless ríkis­stjórn

Hvert er ákallið í samfélaginu? Ef einhver dæmdi samfélagið okkar eftir verkum ríkisstjórnarinnar myndi viðkomandi álykta að hér væri hávært ákall um viðvarandi skuldasöfnun hins opinbera á meðan grunnstoðirnar eru skildar eftir. Af verkum hennar mætti líka ætla að samfélagið kallaði eftir endurteknum fjárlögum þar

Lesa meira »

„Afætur“

Fólk ætti að hlusta á Magnús Ingvason, skólameistara FÁ, i viðtali á RÚV í gær. Hann talar um Írösku systurnar Yasameen og Zahraa sem stunduðu nám við skólann í eitt og hálft og stóðu sig afburða vel. Lögðu sig fram um að læra íslensku og

Lesa meira »

Gott sam­fé­lag tryggir gott geð­heil­brigði

Liðin eru meira en tvö ár frá því að frumvarpið um niðurgreiðslu sálfræðiþjónustu var einróma samþykkt á þingi. Málið flutti ég ásamt þingflokki Viðreisnar og nítján öðrum þingmönnum úr öllum flokkum. Þverpólitísk samstaða náðist þannig um mikilvægar og löngu tímabærar breytingar. Hins vegar komu þær

Lesa meira »

Skýrt viðbragð

Fjár­mála­stjórn sveit­ar­fé­laga er stans­laust viðbragð við aðstæðum. Und­an­far­in ár hafa verið áhuga­verð fyr­ir alla. Við höf­um þurft að bregðast við ýms­um áskor­un­um, allt frá falli WOW á vor­mánuðum 2019 með vax­andi at­vinnu­leysi og sam­drætti í ferðaþjón­ustu, heims­far­aldri sem stóð í tvö ár og nú við

Lesa meira »

Þegar lækningin er verri en sjúk­dómurinn

Stjórnvöld hafa vitað af 200 milljarða gati Íbúðalánasjóðs frá 2013 í það minnsta. Þá var tekin ákvörðun um að gera ekki neitt. Þá var ákveðið að þetta yrði vandamál annarrar ríkisstjórnar. Það þýðir að gefin voru út þau skilmerkilegu skilaboð að ríkið hygðist standa sig

Lesa meira »
Þorsteinn Pálsson

Frá skattborgurum til eldri borgara

Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur tók á dögunum þá einstæðu ákvörðun að flytja skuldbindingar ríkissjóðs frá framtíðar skattborgurum til framtíðar eldri borgara. Um er að ræða átján ára gamla áhættu vegna ríkisábyrgðar á útlánum Íbúðalánasjóðs, sem nú heitir ÍL-sjóður. Hrunið jók á vandann og síðan hefur verið

Lesa meira »