28 nóv Hverjum treystið þið?
Á laugardaginn er komið að kosningum til Alþingis. Þá kemur í ljós hverjum þjóðin treystir til þess að leiða íslenskt samfélag inn í framtíðina. Við í Viðreisn höfum verið í samtali við kjósendur um allt land þar sem við höfum lagt okkur fram um að hlusta...