Hanna Katrín Friðriksson

Þingflokksformaður Viðreisnar. Gift Ragnhildi Sverrisdóttur. Eiga saman tvær tvítugar dætur, þær Elísabetu Friðriksson og Margréti Friðriksson. Áhugamálin eru vandræðalega hefðbundin, íþróttir, útivist og lestur. Hanna Katrín brennur fyrir almannahagsmunum sem felast í opnu, frjálslyndu og umhverfisvænu samfélagi.

Þau eru mörg ráðin sem nýliðar í póli­tík­ fá þessa dag­ana.  „Tala eins og stjórn­mála­mað­ur, ekki sem sér­fræð­ing­ur.“ „Ekki reyna að útskýra flókin mál, það missa allir áhug­ann. Not­aðu stikkorð.“ „Heil­brigð­is­mál verða ekki kosn­inga­mál. Allir lofa öllu fögru, taktu bara þátt og málið er dautt.“ Þetta er bara brot af því...

Tvær 15 ára dætur mínar eru að lesa fyrir próf. Þær leggja hart að sér, vitandi að það er leiðin til þess að komast inn í framhaldsskóla að eigin vali á næsta ári. Þær vita líka að vinsælustu framhaldsskólarnir eru með kynjakvóta. Stelpur þurfa að...