Hanna Katrín Friðriksson

Þingflokksformaður Viðreisnar. Gift Ragnhildi Sverrisdóttur. Eiga saman tvær tvítugar dætur, þær Elísabetu Friðriksson og Margréti Friðriksson. Áhugamálin eru vandræðalega hefðbundin, íþróttir, útivist og lestur. Hanna Katrín brennur fyrir almannahagsmunum sem felast í opnu, frjálslyndu og umhverfisvænu samfélagi.

Það er skjól í hversdagsleikanum, í þessu venjulega. Ekki síst á átakatímum. Þá er þægilegt að falla inn í hópinn, ekki kalla á athygli, ekki vera til vandræða. Í þessum einfalda sannleika felast ýmsar hættur. Fyrir einstaklinga, fyrir hópa og fyrir samfélög. Jafnvel fyrir lýðræðið. Heimsbyggðin...

Í byrjun apríl horfðu sjö þúsund náms­menn fram á at­vinnu­leysi vegna efna­hags­legra á­hrifa kóróna­veirunnar, og eru þeir lík­lega f leiri núna. Stór hluti þessa hóps er fjöl­skyldu­fólk. Úr­ræði ríkis­stjórnarinnar til að koma til móts við þá er að skapa rúm­lega þrjú þúsund sumar­störf á vegum...

Með hverri viku skerpist sú sýn sem við höfum á gríðar­legt um­fang nei­kvæðra af­leiðinga kóróna­veirunnar. Af­leiðinga sem allir lands­menn takast nú á við, á einn eða annan hátt. Einn lítill en mikil­vægur þáttur er á­hrifin á í­þrótta­iðkun barna og ung­linga. Í­þrótta­fé­lögin standa nú frammi fyrir...

Fjölmiðlar leika lykilhlutverk í því að veita stjórnvöldum aðhald. Ekki síst á erfiðum tímum eins og nú, þar sem tímabundin inngrip í almenn mannréttindi eru meðal viðbragða við Covid-19. Fyrirliggjandi skuldsetning ríkissjóðs í tengslum við neyðaraðstoðina og aðgerðirnar sjálfar fá heldur ekki hefðbundna umfjöllun á...

Á höfuðborgarsvæðinu starfa 19 heilsugæslustöðvar. Á dögunum láku í fjölmiðla fréttir af þjónustukönnun sem Sjúkratryggingar Íslands létu vinna undir lok síðasta árs. Það er merkilegt að niðurstöðurnar hafi ekki verið kynntar strax og þær lágu fyrir, enda sýna þær jákvæðar fréttir varðandi traust til heilsugæslunnar...

Það er alvarlegt að það ríki óvissa um framtíð skimunar fyrir krabbameini á Íslandi. Þetta sagði Hanna Katrín Friðriksson, þingmaður Viðreisnar á Alþingi í dag, sem óttast að Krabbameinsfélagið þurfi að óbreyttu að segja upp starfsfólki frá og með næstu mánaðamótum vegna stefnuleysis í málaflokknum. Hanna...

Ef þú ert karlmaður máttu heita Marzelíus eða Marsellíus en ekki Marzellíus. Þar er vísað til mannanafnalaga sem segja að nafn skuli geta tekið íslenska eignarfallsendingu eða hafa unnið sér hefð í íslensku máli. Nafnið megi ekki brjóta í bága við íslenskt málkerfi. Þannig að...

Ástæða er til þess að skoða hvaðan þeir fjármunir eru komnir sem Íslandspóst­ur hef­ur notað til þess að fjár­festa í rekstri í samkeppni við einkaaðila, sagði Hanna Katrín Friðriksson, þingmaður Viðreisnar, undirliðnum störf þings­ins á Alþingi í dag. Þá sagði þingmaðurinn mörgum spurningum enn ósvarað í...