Hanna Katrín Friðriksson

Þingflokksformaður Viðreisnar. Gift Ragnhildi Sverrisdóttur. Eiga saman tvær tvítugar dætur, þær Elísabetu Friðriksson og Margréti Friðriksson. Áhugamálin eru vandræðalega hefðbundin, íþróttir, útivist og lestur. Hanna Katrín brennur fyrir almannahagsmunum sem felast í opnu, frjálslyndu og umhverfisvænu samfélagi.

„Skammist ykkar.“ Svona hefst pistill Gísla Páls Pálssonar, forstjóra Grundar og formanns Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu, á heimasíðu Grundar núna í vikunni. Hvern er forstjórinn að ávarpa? Jú, oddvita ríkisstjórnarinnar. Hann veltir fyrir sér, líkt og margir hafa gert síðustu ár, á hvaða forsendum fjármagn til...

Nú er loks að bregða til tíðinda í stjórnar­skrár­málum. Væntan­legar breytingar verða sjálf­sagt boðaðar með fjöl­miðla­í­myndar­funda­her­ferð að hætti ríkis­stjórnarinnar. En það er lítil von til að þær snúist um það sem stór hluti þjóðarinnar hefur í­trekað kallað eftir: Jöfnun at­kvæðis­réttar óháð bú­setu. Óháð öllu nema...

Hún er dökk, myndin sem al­þjóða­stofnanir hafa síðustu daga dregið upp af efna­hags­horfum í heiminum. Þegar kemur að efna­hags­legum af­leiðingum CO­VID-19 far­aldursins situr Ís­land á öðrum og mun verri stað en við gerum varðandi út­breiðslu veirunnar sjálfrar. Ís­landi er spáð meiri efna­hags­legum sam­drætti fram til loka...