Pawel Bartoszek

Frú forseti Ég velti því oft fyrir mér: Hvernig sjá aðrir starf þingmanns? Hvað halda börn að þingmaður geri? Slökkviliðsmenn eru með hjálm og slöngu og slökkva elda. Lögreglumenn eru kylfu og handjárn og elta bófa. En hvað gera þingmenn? Eitt svar við þessari spurningu má finna...