Pawel Bartoszek

Áhugafólk um örlítið nútímalegri áfengislöggjöf hefur ekki haft mörg tækifæri til skála á kjörtímabilinu. Áfengisskattarnir eru með þeim hæstu í Evrópu. Fólki er bannað að brugga bjór og vín til einkanota. Lítil brugghús sem taka á móti gestum mega alls ekki leyfa gestunum að kaupa...

Með Borgarlínunni mun Suðurlandsbrautin breytast. Í dag fer langstærsti hluti götunnar undir bíla og bílastæði. Á flestum stöðum eru: þrjár raðir af bílastæðum, tvær akreinar sem þjóna stæðunum og svo 2+2 vegur með reglulegum beygjuakreinum. Þá eru gangstéttir við verslanir syðst í götunni og göngu-...

Borg­ar­línan getur hæg­lega orðið eitt af tíu bestu BRT-hrað­vagna­kerfum í heimi. Að sama skapi, ef við gefum of mik­inn afslátt af kröf­um, getur Borg­ar­línan hæg­lega orðið sá „strætó með vara­lit“ sem sumir saka hana um að vera. Sam­kvæmt skýrslu BRT Plan ráð­gjafa­fyr­ir­tæks­ins skorar Borg­ar­línan á bil­inu 62-90 stig...

Fyrir borgarstjórnarkosningarnar 2018 lagði Viðreisn áherslu á atvinnumál. Við settum meðal annars fram loforð um lækkun fasteignaskatta á atvinnuhúsnæði úr 1,65% í 1,60% á kjörtímabilinu. Fasteignaskattarnir voru þá lögbundnu hámarki. Eflaust hefði einhver viljað sjá skattana lækka meira en þetta var það sem við töldum...

Í Morg­un­blað­inu í gær birt­ist grein eftir pró­fessor Ragnar Árna­son þar sem hann gagn­rýnir ýmis­legt við nýja félags­hag­fræði­lega úttekt á Borg­ar­lín­unni og segir útreikn­ing­ana sýna í raun að Borg­ar­lína sé ekki þjóð­hags­lega arð­bær. Að mati Ragn­ars er til dæmis rangt að til­taka auknar far­gjalda­tekjur vegna nýrra not­enda sem...

Ríkis­stjórnin þarf ekki frekari hvatningu. Þegar ríkið er farið að borga fyrir­tækjum fyrir að reka fólk hljóta allar góðu hug­myndirnar að vera búnar. Með hluta­bóta-leiðinni átti að borga fyrir­tækjum fyrir að reka ekki fólk. En skömmu síðar á­kvað ríkis­stjórnin að borga laun starfs­fólks einka­fyrir­tækja… í upp­sagnar­fresti....