27 okt Þétting styrkir innviði
Þola innviðirnir uppbygginguna?“ er gjarnan spurt þegar byggð er þétt. Svörin eru auðvitað ólík eftir innviðum en sumir innviðir eru samt dálítið eins og vöðvar: þeir ekki bara þola aukið álag heldur þurfa beinlínis á álaginu að halda, annars hverfa þeir. Dæmi um slíka innviði eru...