Sigmar Guðmundsson

Alþingismaður og ritari Viðreisnar. Sigmar á fimm börn, þau Krístínu Ölmu, Sölku, Kötlu, Krumma og Katrínu. Áhugamál Sigmars eru ræktin og önnur hreyfing, útivera, samvera með börnunum, kaktusar og Tinnabækurnar og allt sem þeim fylgir. Hann hefur beitt sér mikið fyrir því að efnahagur íslendinga verði stöðugri. Einnig hafa málefni fíknisjúkra, aðstandenda þeirra og annara sem standa höllum fæti í samfélaginu verið honum hugleikinn

Von bráðar verður íslenska þjóðin spurð hvort hún vilji ganga að samningaborðinu við Evrópusambandið og fá í hendur samning til synjunar eða samþykkis um aðild að því. Spurningin um aðild að ESB hefur verið á dagskrá, með mismiklum þunga, í rúma tvo áratugi. Það er því...

Það er dapurt að fylgjast með hvernig Donald Trump og hans helstu meðreiðarsveinar tala um Grænland þessa dagana. Yfirlýsingar forsetans um að nauðsynlegt sé fyrir Bandaríkin að taka yfir Grænland með einhverjum hætti eru mikið áhyggjuefni. Ekki bara fyrir Grænlendinga eða Dani heldur líka okkur...

Ríkisstjórnin hefur nú kynnt mjög áhugaverðar aðgerðir til að jafna stöðu á íslenskum fjölmiðlamarkaði. Logi Einarsson, sem fer með málefni fjölmiðla, kynnti þær fyrir helgi og að mínu mati eru þessar hugmyndir vel til þess fallnar að styrkja stöðu einkarekinna miðla á sama tíma og...

Það er eðlilegt að stjórnmálamenn hafi mismunandi skoðanir á því hvernig best sé bregðast við eftir að ESB ákvað að setja tolla á járnblendi frá Íslandi og Noregi. Sú niðurstaða var mikil vonbrigði fyrir okkur öll. Hún er ekki í neinu samræmi við EES-samninginn og...

Það hefur mikið verið rætt um mál ríkislögreglustjóra að undanförnu og meðferð hennar á opinberum fjármunum. Mér sýnist að flestir séu þeirrar skoðunar að þarna hafi ekki verið farið vel með fjármuni enda liggur fyrir viðurkenning á því af hálfu embættisins. Vonandi finnst á þessu...

Undanfarnar vikur hafa okkur borist ýmsar fregnir og ekki allar jákvæðar. Verksmiðja PCC á Bakka í Norðurþingi hefur átt við rekstrarörðugleika að etja, flugfélagið Play hætti starfsemi og nú síðast hefur bilun í verksmiðju Norðuráls á Grundartanga valdið óvissu um störf hundraða íbúa á Akranesi...

Það þykir almennt vera góður siður að þakka fólki fyrir það sem þakka ber. Í síðasta pistli mínum á þessum vettvangi bar ég Miðflokknum kærar þakkir fyrir að koma til liðs við málstað okkar Viðreisnarfólks um hversu óhentugur gjaldmiðillinn okkar er. Það þykir líka vera...

Það er gömul saga og ný að það geta myndast óvæntar tengingar á milli stjórnmálaflokkanna sem skylmast á hinu pólitíska sviði hverju sinni. Dæmin um þetta eru mýmörg. Eitt það óvæntasta í seinni tíð leit dagsins ljós á dögunum þegar Miðflokkurinn tók undir helstu rök...

Það er ár síðan Reykjavíkurborg auglýsti eftir nýju húsnæði fyrir Konukot sem er neyðarskýli fyrir heimilislausar konur. Starfsemin er rekin í Eskihlíð og í raun var húsnæðið sprungið fyrir mörgum árum. Nýtt húsnæði fannst í Ármúlanum. Þjónustan sem Konukot hefur veitt þessum jaðarsettu konum undanfarin ár...