24 nóv Glæpamennirnir
Það er eðlilegt að stjórnmálamenn hafi mismunandi skoðanir á því hvernig best sé bregðast við eftir að ESB ákvað að setja tolla á járnblendi frá Íslandi og Noregi. Sú niðurstaða var mikil vonbrigði fyrir okkur öll. Hún er ekki í neinu samræmi við EES-samninginn og...