22 des Sterkari fjölmiðlar
Ríkisstjórnin hefur nú kynnt mjög áhugaverðar aðgerðir til að jafna stöðu á íslenskum fjölmiðlamarkaði. Logi Einarsson, sem fer með málefni fjölmiðla, kynnti þær fyrir helgi og að mínu mati eru þessar hugmyndir vel til þess fallnar að styrkja stöðu einkarekinna miðla á sama tíma og...