Sigmar Guðmundsson

Alþingismaður og ritari Viðreisnar. Sigmar á fimm börn, þau Krístínu Ölmu, Sölku, Kötlu, Krumma og Katrínu. Áhugamál Sigmars eru ræktin og önnur hreyfing, útivera, samvera með börnunum, kaktusar og Tinnabækurnar og allt sem þeim fylgir. Hann hefur beitt sér mikið fyrir því að efnahagur íslendinga verði stöðugri. Einnig hafa málefni fíknisjúkra, aðstandenda þeirra og annara sem standa höllum fæti í samfélaginu verið honum hugleikinn

Frétt­ir síðustu vikna um börn og ung­menni hljóta að kalla á viðbrögð og at­hygli okk­ar allra. Þar kall­ast tvennt á. Ann­ars veg­ar al­var­leg of­beld­is­verk og hnífa­b­urður og hins veg­ar biðlist­ar barna og ung­menna í geðheil­brigðis­kerf­inu. Það gef­ur auga­leið að þegar þúsund­ir barna bíða eft­ir grein­ingar­úr­ræðum...

Þótt sumarið sé vissulega dýrmætara hér á Íslandi en víða annars staðar, þá er algerlega óverjandi að lykilstofnanir sem þjóna fárveiku fólki loki yfir sumartímann í sparnaðarskyni. Það á að loka meðferðardeild Stuðla í fjórar vikur í sumar frá 10. júlí til 8. ágúst. Þar hafa...