21 jún Spam
Við sem notum samfélagsmiðla og tölvupósta erum orðin leiðinlega vön svokölluðum spam-póstum. Hugtakið „spam“ er fengið úr ensku og hefur því miður ekki fengið betri þýðingu en „rusl-póstur“. Spam getur bæði þýtt fjölpóstur sem sendur er mörgum, en einnig að senda endurtekið sömu skilaboðin í...