11 jún Opið bréf til Framsóknarflokksins
Ég var að hlusta á ágætar umræður í Vikulokunum þar sem fulltrúi Framsóknar talaði um nauðsyn þess að koma á fót nýju fyrirkomulagi þar sem bændur fái lán á „sanngjörnum kjörum“ til langs tíma. Þau nýju lán yrðu notuð til að greiða niður þau lán...