Thomas Möller

Starfar sjálfstætt við fyrirtækjaráðgjöf og er stundakennari við Háskólann á Bifröst. Giftur Bryndísi María Tómasdóttir. Saman eiga þau þrjú börn og sjö barnabörn. Áhugamál eru stjórnmál, ferðalög, badminton, mótorhjól, umhverfismál, tónlist og fjölskyldan. Thomas brennur fyrir sanngjarnara og frjálslyndara Ísland þar sem jafnrétti og almannahagsmunir ráða.

Viðburðaríkt og vel heppnað landsþing Viðreisnar var haldið um helgina og var það hið fjölmennasta í sögu flokksins en þátttakendur voru um 300 sem komu af öllu landinu. Viðreisnarþingið var sannkölluð lýðræðisveisla þar sem gleði, vinátta og samhugur einkenndi starfið. Á þinginu var mótuð stefna til næstu ára. Árangri flokksins í síðustu kosningum var fagnað svo og þátttöku hans...

Daði Már Kristófersson fjármálaráðherra kynnti fyrstu fjárlög ríkisstjórnarinnar í vikunni. Í viðtali við fjölmiðla eftir kynninguna var Daði Már spurður hvert væri lykilatriði fjárlagafrumvarpsins. Svarið var stutt og laggott: STÖÐUGLEIKI. Þessu ber að fagna. Eftir áratuga óstöðugleika í gengi krónunnar, stöðugar hagsveiflur og langvarandi hávaxtatímabil er kominn...

Fram undan er þjóðaratkvæðagreiðsla um framhald viðræðna við Evrópusambandið. Þessum kosningum ber að fagna enda kemur þá fram upplýst afstaða þjóðarinnar til þessa mikilvæga máls. Kosningar eru mikilvægur hluti tjáningarfrelsis og skoðanaskipta enda eru þær bundnar í stjórnarskránni okkar. Sumir hafa áhyggjur af því að kljúfa þjóðina...

Sem leiðsögumaður er ég virkur þátttakandi í því ævintýri sem ferðaþjónustan er í dag á Íslandi. Í ferðum mínum og samtölum við erlenda ferðamenn sé ég með eigin augum og heyri hvað ferðamennina hrífur mest og hvað mætti fara betur. En skoðum fyrst ferðaþjónustuna almennt. Talið er...

Það vakti athygli þegar Daði Már Kristófersson fjármálaráðherra tilkynnti nýlega að fjórum erlendum sérfræðingum hefði verið falið að vinna skýrslu um valkosti Íslands í gjaldmiðlamálum. Þessu skrefi ber að fagna. Verkefni hópsins verður að meta kosti og galla sjálfstæðs gjaldmiðils samanborið við aðild að stærra gjaldmiðlasvæði...

Það vakti athygli þegar Jóhann Páll Jóhannsson umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra kynnti nýlega einföldun á regluverki sem felur í sér að skyldunni til að afla starfsleyfis vegna hollustuhátta og mengunarvarna er létt af 23 tegundum atvinnustarfsemi. Af þessu tilefni sagði Jóhann að þetta væri afgerandi...

Nýr formaður Samtaka Atvinnulífsins, Jón Ólafur Halldórsson kemst að kjarna málsins í viðtali við Morgunblaðið þar sem hann segir að „það þarf að efla samkeppnishæfni íslensks atvinnulífs og þar með landsins alls.“ Hann nefnir síðan að „hátt vaxtastig og kyrrstaða í atvinnulífinu hamli eðlilegri þróun.“ Síðar...

Árið 2027 verður sögulegt á Íslandi en þá verður í síðasta lagi haldin þjóðaratkvæðagreiðsla um framhald viðræðna um fulla aðild landsins okkar að Evrópusambandinu. Margt bendir til að kosningabaráttan verði hörð og að mikið verði fjallað um kosti og galla ESB aðildar Íslands fram að kosningunum. Á...