04 jan Hugleiðingar um áramót
Þessi grein mun birtast um áramótin 2029-2030 eftir 5 ára stjórnarsetu Viðreisnar sem komst til valda með frjálslyndum og alþjóðasinnuðum samstarfsflokkum eftir kosningarnar 2025. Viðreisnarstjórn númer 2 varð til. Hvaða árangri hefur þetta nýja stjórnarsamstarf náð? Skoðum það nánar. Loksins hefur náðst að jafna atkvæðisrétt allra landsmanna....