07 Jan Herrar eða þjónar
Á þeim fimm dögum sem ég sat sem varaþingmaður á Alþingi kom mér ýmislegt spánskt fyrir sjónir og margt kom mér ánægjulega á óvart. Það sem var ánægjulegt var hvað vel var tekið á móti okkur varaþingmönnunum og á það bæði við um starfsfólk Alþingis...