06 maí Næstu tíu ár
Við upphaf nýs áratugar er áhugavert að skoða hvernig líf okkar og umhverfi getur orðið eftir tíu ár. Framtíðarspekingar um allan heim eru að fjalla um þetta á netinu og er þeirra niðurstaða þessi í grófum dráttum: Þú munt örugglega aka rafbíl eftir tíu ár. Hann...