16 júl Karakterinn kemur í ljós
Um daginn þegar ég horfði út um gluggann við Garðatorg og sá fullorðinn karlmann skilja innkaupavagninn úr Bónus eftir við bílinn sinn töluvert langt frá búðinni, rifjaðist upp fyrir mér málsháttur sem ég heyrði fyrir nokkrum árum sem er hafður eftir C.S. Lewis, rithöfundi frá...