08 apr Meira vinnur vit en strit
COVID-kreppan hefur leikið íslenskt efnahagslíf grátt á mörgum sviðum. Vandinn er alvarlegur enda er samdráttur hagkerfisins mikill og er atvinnuleysi, sveiflur gjaldmiðilsins og verðbólga töluvert meiri en hjá nágrannalöndum okkar. Það eru margar leiðir út úr kreppunni. Heyrst hefur slagorðið „hlaupum hraðar“ frá stjórnvöldum og Samtökum...