Thomas Möller

Starfar sjálfstætt við fyrirtækjaráðgjöf og er stundakennari við Háskólann á Bifröst. Giftur Bryndísi María Tómasdóttir. Saman eiga þau þrjú börn og sjö barnabörn. Áhugamál eru stjórnmál, ferðalög, badminton, mótorhjól, umhverfismál, tónlist og fjölskyldan. Thomas brennur fyrir sanngjarnara og frjálslyndara Ísland þar sem jafnrétti og almannahagsmunir ráða.

Ég held að við Íslendingar séum duglegasta þjóð heims. Það sýna hagtölur að minnsta kosti. Þar segir að við vinnum einn lengsta vinnudag Evrópuþjóða og flesta yfirvinnutíma á ári. Við höfum eina lengstu starfsævi og erum að auki með þriðju hæstu meðallaun á Vesturlöndum. Við erum...

Í síðustu viku fréttum við af mikilvægi alþjóðasamstarfs í baráttunni við COVID-veiruna.BioNtech og Pfizer hafa með samstarfi náð að þróa bóluefni gegn veirunni en BioNtech er afrakstur samstarfs þýsku hjónanna Ugur Sahin og Özlem Tureci við austurrískan krabbameinslækni að nafni Christoph Huber. Þegar að er gáð...

"Hvað er í Trump-fréttum?“ hefur verið algeng spurning á heimilinu mínu síðastliðin ár. Maðurinn hefur verið í fréttum nánast daglega með ákvarðanir og yfirlýsingar sem vekja mikla athygli um allan heim. PEW hugveitan, Economist, Business Outsider og fleiri hafa metið forsetatíð Trumps. Þar fær hann hrós fyrir...

Ný­lega vakti vara­seðla­banka­stjóri at­hygli á því að af­borganir ó­verð­tryggðra í­búða­lána gætu hækkað um allt að 50 prósent ef stýri­vextir hækkuðu. Tug­þúsundir heimila hafa tekið slík lán unda­farin ár. Krónan hefur hrunið um 20 prósent á undan­förnum vikum sem mun ó­hjá­kvæmi­lega leiða til hækkunar á verð­tryggðum...

Þegar ég var fyrir utan Kristjánsbakarí á Akureyri í blíðviðri í ágúst, tók ég eftir því að af átta bílum fyrir utan bakaríið voru fjórir skildir eftir í gangi, þar af einn mannlaus. Þá rifjuðust upp fyrir mér ummæli þýsks vinar sem sagðist aldrei hafa...

Í dag byggir verðmætasköpun á Íslandi að miklu leyti á notkun takmarkaðra auðlinda, mikilli notkun jarðefnaeldsneytis og mjög stóru kolefnisfótspori, sem er með því hæsta í heiminum miðað við hvern íbúa. Fiskveiðar, landbúnaður, ferðaþjónustan og stóriðja búa til risafótspor, sem verður að minnka á næstu...