14 sep Kanínur úr hatti Viðreisnar
Fjármálaráðherra heldur áfram að tala um hugmyndir Viðreisnar að betra samfélagi sem „kanínur úr hatti“, nú síðast í grein í miðju Fréttablaðsins 8. september. Skoðum þessar kanínur nánar. Fyrsta kanínan Viðreisn vill gengisstöðugleika með því að festa gengi krónunnar við evru með sama hætti og Danir og...