03 des Um dugnað
Ég held að við Íslendingar séum duglegasta þjóð heims. Það sýna hagtölur að minnsta kosti. Þar segir að við vinnum einn lengsta vinnudag Evrópuþjóða og flesta yfirvinnutíma á ári. Við höfum eina lengstu starfsævi og erum að auki með þriðju hæstu meðallaun á Vesturlöndum. Við erum...