04 apr Svo fólk velji Reykjavík
Grein birtist upphaflega á Vísir.is Fólk sem fæðist á Íslandi í dag mun vonandi geta valið hvar í veröldinni það kýs að búa þegar það vex úr grasi. Við í Viðreisn viljum að fólk hafi þetta val, en við viljum líka að það geti hugsað sér...