Þórdís Lóa Þórhallsdóttir

Haldnir voru tveir fundir í borg­ar­ráði í lið­inni viku eftir tveggja vikna hlé í kringum páska. Það kemur alltaf jafn mikið á óvart hvað páska­frí og fimmtu­dags­frí­dagar þessa árs­tíma hafa mikil áhrif á hjól atvinnu­lífs­ins. Allt dettur í hæga­gang og vor­stemm­ing svífur yfir borg­inni og...

Reglulegur pistill formanns borgarráðs Reykjavíkur á Kjarnanum með helstu fréttum úr borgarráði frá 30. apríl og 2. maí 2019. Haldnir voru tveir fundir í borg­ar­ráði í lið­inni viku eftir tveggja vikna hlé í kringum páska. Það kemur alltaf jafn mikið á óvart hvað páska­frí og fimmtu­dags­frí­dagar...

Eitt af mikilvægustu viðfangsefnum stjórnmálanna er ráðstöfun almannafjár. Á hinu pólitíska sviði er að sjálfsögðu tekist á um hvernig skipta skuli kökunni, hvað sé nauðsynlegt að fjármagna og hvað ekki. Öll ættum við þó að geta verið sammála um að fjármunum almennings skuli ráðstafað af...

Í aðdraganda borgarstjórnarkosninga síðastliðið vor var okkur í Viðreisn tíðrætt um þjónustuborgina Reykjavík. Þjónustuborgina þar sem notendamiðuð nálgun er höfð að leiðarljósi, íbúum eru spöruð sporin, fyrirtækjum gert auðvelt að sækja um leyfi af ýmsum toga og svo framvegis. Við sögðumst vilja einfalda líf borgarbúa...

Góð borg einkennist af fjölmörgu. Í aðdraganda borgar­stjórnarkosninga í vor varð okkur tíðrætt um frjálslynda og jafnréttissinnaða borg þar sem íbúar eru jafnir, án tillits til kyns, kynhneigðar, kynvitundar, kyntjáningar, kyneinkenna eða annars. Það er því góð tilfinning að koma að stjórn borgar með meirihluta...

Þegar tafir verða á sölu fast­eigna skapar það mik­inn kostn­að, meðal ann­ars í formi vaxta. Kostn­að­ur­inn hækkar verðið á hús­næð­inu og lendir á end­anum á íbúum borg­ar­inn­ar, það er að segja fólki sem er að leita sér að þaki yfir höf­uðið og ver oft stærstum...

Viðtal DV við Þórdísi Lóu, oddivta Viðreisnar í Reykjavík. Þórdís Lóa Þórhallsdóttir er ekki mörgum kunn og margir klóruðu sér í höfðinu þegar hún steig fram í sviðsljósið fyrir stuttu sem borgarstjóraefni Viðreisnar. Sama dag og tilkynnt var um að hún myndi leiða listann í komandi...