Þórdís Lóa Þórhallsdóttir

Það verður fjölbreytt mannlíf og skemmtilegir viðburðir í miðborginni í allt sumar. Undanfarin ár hefur miðborgin verið langstærsti viðkomustaður erlendra ferðamanna en þeir verða augljóslega færri í ár. Því ákvað borgarráð að styðja við mannlíf, grósku og rekstrarskilyrði í miðborginni með því að gera hana...

Við í meirihluta borgarstjórnar höfum nú samþykkt Græna planið, áætlun Reykjavíkurborgar um hvernig umhverfismálin muni leiða efnahagslega viðspyrnu og endurreisn eftir efnahagsáfallið sem Reykjavík, líkt og heimsbyggðin öll, varð fyrir vegna Covid-19. Endurreisnin þarf að vera græn og sjálfbær. Við viljum skilja við okkur betri borg...

Borgar­ráð Reykja­víkur hefur, í þver­pólitísku sam­ráði, unnið að að­gerðum sem eiga að styðja við heimilin og at­vinnu­lífið vegna af­leiðinga CO­VID-19. Við erum að sjá áður ó­þekktar stærðir í at­vinnu­leysi í Reykja­vík og við því þarf að bregðast. Störf í borginni Nú á fyrstu dögum maí­mánaðar höfum við...

Það get­ur verið flókið mál að púsla sum­ar­fríi for­eldra og barna í kring­um lok­an­ir leik­skóla. Þess vegna hef­ur Viðreisn í Reykja­vík lagt áherslu á að for­eldr­ar hafi sveigj­an­leika og val til að stjórna sín­um sum­ar­leyf­is­tíma sjálf með því að bjóða upp á sum­ar­opn­un leik­skóla. Í hverju...

Í síðustu viku samþykkti borgarráð einróma 13 tillögur til að bregðast við efnahagslegum áhrifum Covid-19 faraldursins. Í gær stóðum við saman um að breyta reglum borgarinnar um innheimtu. Með þeim eru tekin stór skref til að auka sveigjanleika á greiðslufrestum, bæði fyrir fólk og fyrirtæki...