02 maí „Fólkið á biðlistum það getur ekkert beðið lengur. Þeirra þjáningum verður að linna“
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, beindi fyrirspurn til fjármálaráðherra Bjarna Benediktssonar um hvort hann muni beita sér fyrir samningum við sjálfstætt starfandi heilbrigðisþjónustuaðila. „Veitum fólki ákveðna von í því sem er á biðlistum að þeirra þjáningum linni,“ sagði Þorgerður í ræðu sinni. Hún fagnaði því sem...