14 jan Köld skilaboð heilbrigðisráðherra
„Ég hlustaði á vinkonurnar í saumaklúbbnum tala um barneignir en gat ekki sagt þeim að ég væri að fara í glasafrjóvgun í þriðja sinn. Eða var það fjórða? Að hormónagjafirnar væru erfiðar. Vildi ekki meðaumkun eða eyðileggja notalega stund. Vildi ekki fara yfir alla dagana...