31 des Klukkan tifar á kostnað þjóðar
Um áramót reikar hugurinn til tímans. Jólahátíðin er tími vina og vandamanna. Umtalsefnin allt milli himins og jarðar; draumar og þrár, minningar um þá sem hafa kvatt, líðan barna í skólum, heilsa fólksins okkar, afborganir af lánum, verðmiðinn á hamborgarahryggnum, góð sambönd og erfið, góðlátlegt...