Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir

Alþingismaður og formaður Viðreisnar. Gift Kristjáni Arasyni og eiga þau þrjú börn, Gunnar Ara, Gísla Þorgeir og Katrínu Erlu. Hundur fjölskyldunnar heitir Birta og er gulur labrador. Áhugamál eru Sveitalífið, bækur, ferðalög, göngur, listir, íþróttir, rólegheit. Þorgerður Katrín brennur fyrir því að breyta samfélaginu með okkur, koma á stöðugum efnahag og halda utan um unga fólkið okkar.

Næstu dag­ar munu hafa úr­slita­áhrif á stöðu efna­hags­mála hér á landi, en þá kem­ur rík­is­stjórn­in til með að leggja fram og ræða þýðing­ar­mikla fjár­mála­áætl­un á þing­inu. Eft­ir skörp skila­boð frá Seðlabank­an­um í síðustu viku ligg­ur ljóst fyr­ir að ætli rík­is­stjórn­in að taka ábyrgð á þeim...

Nú­verandi ríkis­stjórn hefur setið við stjórn­völinn í tæp sex ár. Sjálf­skipuð ein­kennis­orð hennar hafa verið efna­hags­legur stöðug­leiki og pólitískur friður. Á lands­þingi Við­reisnar nú um helgina kom saman öflugur hópur fólks sem hafnar þessari skapandi túlkun ráð­herranna á eigin stjórnar­tíð – og rétt­nefnir meintan frið kyrr­stöðu....

Staða heilbrigðismála hefur verið í hálfgerðu uppnámi í mörg ár. Þetta er öfugsnúið að því leyti að breið samstaða er um að reka öfluga heilbrigðisþjónustu í landinu en ekki samstaða um hvernig. Fyrir fjórum árum samþykkti Alþingi heilbrigðisáætlun til ársins 2030. Þingmenn Viðreisnar sátu hjá við...