Þorsteinn Pálsson

„Það er alveg ljóst að þessir stjórnendur verða að standa skil á gerðum sínum.“ Þannig komst forsætisráðherra að orði eftir áfellisdóm bankaeftirlits Seðlabankans um þátt Íslandsbanka í bankasöluferli ríkisstjórnarinnar. Fjármálaráðherra sagði svo að áfellisdómurinn yrði að hafa afleiðingar. Bankastjórinn vísar til þessara ummæla í afsagnaryfirlýsingu sinni í...

Í full tíu ár hafa sex dómsmálaráðherrar úr röðum sjálfstæðismanna borið ábyrgð á málefnum innflytjenda. Í byrjun vikunnar tók sjöundi ráðherrann við þessari ábyrgð. Af því tilefni sagði fjármálaráðherra að við hefðum algjörlega misst tökin á þessum málum. Bæjarstjórinn Hafnarfirði svaraði því til í Kastljósi að...

„Við eigum að fara að ræða þessi vandamál, bara að setja okkar egó til hliðar.“ Þetta var boðskapur seðlabankastjóra á Sprengisandi á sunnudaginn. Hver setning í viðtalinu bar þess glögg merki að brýningin tók ekki síður til hans sjálfs en ríkisstjórnarinnar og aðila vinnumarkaðarins. Boðskapurinn er augljós: Þeir sem...

Umræða um vexti og verðbólgu ryður eðlilega öðrum umræðuefnum til hliðar um þessar mundir. Á hinn bóginn ríkir þögn um þær skekkjur í þjóðarbúskapnum sem takmarka möguleika stjórnvalda til þess að takast á við undirliggjandi vanda. Umræður sem fram fóru á Alþingi á þriðjudag í þessari...

Fá hug­tök hafa jafn já­kvæða skír­skotun og þjóðar­sátt. Það á rætur í vel­heppnaðri kerfis­breytingu fyrir 33 árum. Að­gerðin fékk ekki heitið þjóðar­sátt fyrir fram. Það gerðist þegar í ljós kom að hún skilaði góðum árangri bæði fyrir launa­fólk og fyrir­tæki. Þjóðar­sáttin byggðist ekki á vin­sælda­að­gerðum eins og...

Tíu ár eru frá því að Sjálfstæðisflokkurinn tók við orkumálunum. Sex ár eru frá því núverandi ríkisstjórn setti sér fyrst markmið um orkuskipti. Eitt ár er frá því að nefnd trúnaðarmanna stjórnarflokkanna sagði í grænni skýrslu að ríkisstjórnin yrði að senda um það skýr skilaboð hversu mikið...

Formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis sagðist á dögum trúa á krónuna. Hér verður ekki gert lítið úr trúarsannfæringu í stjórnmálum. Trú á frelsi og lýðræði er til að mynda mikilvæg grundvallarhugsun. Trú á gjaldmiðla er flóknara dæmi. Það sést best á því að þeir sem trúa...

Stjórnmálafræðingar segja gjarnan að styrkur stjórnarsamstarfsins felist í vináttu formanna Sjálfstæðisflokks og VG. Á hinn bóginn ræða þeir sjaldnar um pólitíska stefnu þessarar vináttu. Myndin sem við blasir er þessi: Við búum við samstæða ríkisstjórn, sem byggir á vináttu en hefur ekki pólitískan áttavita. Nú má ekki...