Viðreisn

Framboðslisti Viðreisnar í Suðurkjördæmi fyrir komandi alþingiskosningar var samþykktur á fundi landshlutaráðs flokksins í kvöld, 24. október. Guðbrandur Einarsson, þingmaður Viðreisnar, leiðir listann. Í öðru sæti er Sandra Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri og bæjarfulltrúi í Hveragerði. Þriðja sætið skipar Mathias Bragi Ölvisson, forseti Rösvku og háskólanemi, og í...

Framboðslisti Viðreisnar í Norðvesturkjördæmi fyrir komandi alþingiskosningar var samþykktur á fundi landshlutaráðs flokksins í kvöld, 23. október, með öllum greiddum atkvæðum. María Rut Kristinsdóttir, aðstoðarmaður formanns Viðreisnar, leiðir listann. Í öðru sæti er Edit Ómarsdóttir, deildarstjóri viðskiptaþróunar hjá Advania. Þriðja sætið skipar Alexander Aron Guðjónsson, lýsingahönnuður...

Í aðdraganda kosninga berast stjórnmálaflokkum fjölmörg erindi og fyrirspurnir frá hagsmunasamtökum, áhugamannafélögum og einstaklingum um stefnu flokkanna í hinum ýmsu málum. Það er sjálfsagður liður í gangverki lýðræðsins, sem er bæði til þess fallinn að auðvelda kjósendum að taka upplýstar ákvarðanir og skerpa á stefnumótum...

Nú er hægt að skrifa undir meðmælendalista með Viðreisn í öllum kjördæmum, fyrir komandi alþingiskosnignar. Getur þú - og vinir þínir, skrifað undir að þú samþykkir að Viðreisn bjóði fram í þínu kjördæmi? Meðmælalistar eru forsenda þess að við getum boðið fram en með því að...

Öll landshlutaráð Viðreisnar hafa nú ákveðið að það verði uppstilling á listum Viðreisnar fyrir komandi alþingiskosningar. Fundur var í þremur landshlutaráðum Viðreisnar í gærkvöld, Reykjavík, Suðvesturráði og Suðurráði. Einnig var fundur í Norðausturáði og Norðvesturráði í kvöld. Mikil umræða var um hvort fara ætti í...

Léttum róðurinn Eftir átta ár af glötuðum tækifærum Haustþing Viðreisnar, 28. september 2024 Erindi núverandi ríkisstjórnar er löngu lokið. Sundruð ríkisstjórn hefur leitt til erfiðrar stöðu í íslensku samfélagi. Efnahagsleg óstjórn hefur leitt til viðvarandi verðbólgu og gríðarhárra vaxta. Staða ungs fólks og þeirra sem nýlega hafa keypt...

Trillan (krónan) og stórskipið (evran) Íslenska krónan hefur um árabil verið skaðvaldur fyrir heimili, atvinnulíf og opinbera aðila vegna mikils vaxtakostnaðar, gengissveiflna og áhættu, sem að stórum hluta má rekja til smæðar krónunnar. Hún er eins og trilla á úthafi, sem hoppar og skoppar við hverja...

Krónan, íslenski gjaldmiðillinn er einn hættulegasti og dýrasti gjaldmiðill Vesturlanda og hefur valdið okkur umtalsverðum skaða og gerir enn, fyrir einstaklinga atvinnulífið og þjóðina alla, umfram það sem væri með evru. Upptaka evrunnar væri því gríðarlegur ávinningur fyrir íslenskt samfélag. Krónan veldur mikilli áhættu hér...

Í umræðum um gjaldmiðlamál og stöðu efnahagsmála á Íslandi er það oftast rök þeirra sem vilja halda í krónuna að fullyrða að hún bjargi okkur úr efnahagslægðum og áföllum. Þessi rök eru notuð til að blekkja almenning, en það er mikilvægt að skoða hvaða raunverulegan...