Ísland á að setja fordæmi í málefnum flóttafólks Mannréttindi eru óaðskiljanlegur hluti alþjóðastjórnmála en ekki einkamál sérhverrar þjóðar. Ísland skal leggja sitt af mörkum til þróunarsamvinnu, mannúðar- og neyðaraðstoðar, sem og móttöku flóttafólks. Ísland ætti að setja fordæmi, með mannúð og mannréttindi að leiðarljósi, í málefnum...

  Ísland á að vera virkt í samstarfi þjóða á alþjóðlegum vettvangi til að efla mannréttindi, jafnrétti, frjáls og réttlát viðskipti og stuðla þannig að friði. Með þeim hætti eflum við menningu og hag Íslands sem og þjóða er styðja hliðstætt gildismat. Ísland á heima í...

  Stofnanir ríkisins eiga að þjónusta almenning. Almenningur er neytandi þjónustu hins opinbera og kerfið á að starfa fyrir almenning en ekki í þágu stofnanna sjálfra. Gera skal þjónustu hins opinbera aðgengilega með auknum rafrænum lausnum og laga regluverk þannig að rafrænar lausnir séu viðurkenndar. Einfalda þarf...

  Kerfi fyrir fólk – ekki öfugt Viðreisn leggur áherslu á að fólk eigi gott líf og þau kerfi sem eiga að halda utan um það verði einfaldari og sveigjanlegri. Enginn lífeyrisþegi almannatrygginga fái lægri heildartekjur en sem nemur lágmarkslaunum. Lífeyriskerfi almannatrygginga skal einfaldað og skerðingum hætt.   Búum...