Byggjum nóg Mikilvægasti liðurinn í því að tryggja húsnæðisöryggi ungs er að byggja nóg. Þegar skortur er á fasteignum þá hækkar fasteignaverð sem gerir fólki, og sérstaklega ungu fólki, erfiðara að komast inn á markaðinn. Til að vinna gegn þessu þarf að tryggja að byggingarmagn anni...

  Ísland á að vera virkt í samstarfi þjóða á alþjóðlegum vettvangi til að efla mannréttindi, jafnrétti, frjáls og réttlát viðskipti og stuðla þannig að friði. Með þeim hætti eflum við menningu og hag Íslands sem og þjóða er styðja hliðstætt gildismat. Ísland á heima í...

  Styðja þarf fanga til að hefja nýtt líf að lokinni afplánun, með stuðningi og sjálfseflingu á meðan á afplánun stendur og stuðningi eftir afplánun. Sérstaklega skal hlúð að ungum brotamönnum. Líta skal á notkun vímuefna sem heilbrigðismál. Viðreisn vill að skref verði tekin í átt...

  Uppbygging ferðaþjónustunnar að nýju verður að byggja á faglegum grunni og skýrri framtíðarsýn til að tryggja sjálfbærni greinarinnar til lengri tíma. Fjárfesta þarf í innviðum á ferðamannastöðum um allt land til verndar umhverfi og náttúru og tryggja jafnari dreifingu ferðamanna um landið. Á svæðum sem...

  Vernda og efla þarf fiskistofna við Íslandsstrendur og auka eftirlit og eftirfylgni með sjálfbærum fiskveiðum þar sem brottkast er ekki stundað og skemmdir á vistkerfum hafsins lágmarkaðar. Móta þarf heildarstefnu um málefni hafsins með umhverfis- og loftslagsmál að leiðarljósi. Leggja þarf áherslu á stuðning við...

    Höfnum allri mismunun og byggjum upp réttlátt fjölmenningarsamfélag Viðreisn vill byggja upp fjölþjóðlegt og opið samfélag. Brýnt er að tryggja öllum íbúum landsins jöfn tækifæri og jafnan lagalegan rétt án tillits til uppruna. Gildir þetta jafnt um vinnumarkað, borgaraleg réttindi, möguleika til náms sem og þátttöku...

  Samkeppni, sjálfbærni, jafnrétti og nýsköpun eru leiðarstef sem eiga að ríkja í öllum atvinnurekstri. Viðreisn treystir frjálsum markaði almennt til að skila bestum ábata fyrir fólkið í landinu. Stjórnvöld skulu búa fyrirtækjum hagstæð rekstrarskilyrði og draga úr efnahagssveiflum. Í því ljósi þarf að einfalda regluverk...

  Barnvænt og sveigjanlegt samfélag Fæðingarorlof verði skilgreindur réttur barns til samvistar við foreldra/forsjáraðila, óháð fjölskyldugerð, til fimm ára aldurs. Ef foreldrar eru tveir þá skiptist réttur jafnt þeirra á milli. Barn með eitt foreldri/einn forsjáraðila skal njóta fullra réttinda.   Greiðslur úr orlofssjóði foreldra skulu miðast við 80%...

  Almannaútvarp hefur bæði menningarlegu og lýðræðislegu hlutverki að gegna.   Rétt er að huga að samkeppnisstöðu einkarekinna fjölmiðla og stuðningi hins opinbera, sérstaklega við innlenda dagskrárgerð. Veru RÚV á auglýsingamarkaði þarf að endurskoða með tilliti til stöðu einkarekinna fjölmiðla.   Viðreisn telur að erlendir miðlar sem auglýsa á Íslandi,...

  Kerfi fyrir fólk – ekki öfugt Öflugt og sveigjanlegt almannatryggingakerfi er forsenda lífsgæða og velferðar.   Viðreisn leggur áherslu á að fólk eigi gott líf og þau kerfi sem eiga að halda utan um það verði einfaldari og sveigjanlegri. Enginn lífeyrisþegi almannatrygginga fái lægri heildartekjur en sem nemur...