13 okt Dómur fallinn. Baráttan að byrja
Sagan kennir okkur að flestir stjórnmálamenn vilja vernda sérhagsmunahópa (atkvæði) og berjast gegn frelsi fyrir alla, til dæmis þegar lönd eru með verndartolla og innflutningshöft til þess að vernda innlenda framleiðslu gegn erlendri samkeppni. Kosturinn við samkeppnina er einmitt að hún hvetur fyrirtæki til þess...