Hafnarfjörður

Félag Viðreisnar í Hafnarfirði var stofnað þann 27. september 2017 og hefur síðan verið virk starfseining flokksins hvort sem er í daglegu lífi, sveita -, eða alþingiskosningum. Félagar eru skráðir félagar í Viðreisn sem hafa lögheimili í Hafnarfirði.

 

Í sveitarstjórnarkosningunum 2018 fékk Viðreisn  9,5% atkvæða í Hafnarfirði og einn bæjarfulltrúa kjörinn, Jón Inga Hákonarson.

 

Þau sem áhuga hafa á starfi Viðreisnar í Hafnarfirði geta haft samband við formann félagsins á netfanginu hafnarfjordur@vidreisn.is. 

 

Viðburði á vegum félagsins, ályktanir og fréttir má finna á facebook síðu okkar. Hvetjum áhugasama um að fylgja okkur þar.

 

 

Í stjórn sitja:

 

  • Þórey Þórisdóttir, formaður
  • Daði Lárusson, varaformaður
  • Árni Stefán Guðjónsson
  • Guðrún Ýr Eðvaldsdóttir
  • Sigurjón Ingvason

Varamenn í stjórn eru:

  • Jón Ingi Hákonarson
  • Karólína Helga Símonardóttir
  • Sigrún Jónsdóttir

 

Kennitala Félags Viðreisnar í Hafnarfirði er: 651017-0680
Bankareikningur: 0545-26-6465