Vörn marga sem enn mæla hvalveiðum okkar Íslendinga bót felst í að segjast styðja sjálfbærar hvalveiðar. Hvað þýðir það þegar upp er staðið? Hugtakið sjálfbær þróun má rekja til byrjun áttunda áratugar síðustu aldar. Það var svo fyrirferðarmikið í skýrslu Sameinuðu þjóðanna 1987 (Brundtland skýrslan):...

Skýrsla Matvælastofnunar um hvalveiðar við Íslandsstrendur rennir stoðum undir það sem við flest þegar vissum að hvaladráp á ekki rétt á sér í nútímanum. Raunar eru hvalveiðar ámóta framsýnar og að ætla sér að reisa kolanámu til orkuvinnslu árið 2023. Aðferðirnar sem notaðar eru til að...

Það var sláandi að heyra af framgöngu fjármálaráðuneytisins í máli sem varðar tollflokkun á jurtapitsuosti. Sérhagsmunagæslan er með ólíkindum. Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis tók málið fyrir í síðustu viku þar sem fulltrúar Félags atvinnurekenda röktu söguna og lögðu fram gögn sem sýna brot stjórnvalda gegn...

Af þeim 60 bráða­birgða­til­lögum sem starfs­hópar „Auð­lindarinnar okkar“ hafa lagt fram er að finna 3 til­lögur sem fjalla um auð­linda­gjöld. Til­laga 45 fjallar um hækkun veiði­gjalda og ein­földun út­reikninga þeirra, til­laga 46 fjallar um fyrningar­leið og til­laga 47 um auð­linda­sjóð og lög­bundna dreifingu til sveitar­fé­laga....

Starfshópur Auðlindarinnar okkar hefur nú kynnt bráðabirgðaniðurstöður sínar og lagt fram 60 tillögur til úrbóta þar sem markmiðið er fyrst og fremst að auka sjálfbærni í sjávarútvegi. Skrefin sem horft er til eru þrjú, þ.e. bætt umgengni við umhverfið, hámörkun verðmæta og sanngjarnari skipting þeirra...