23 athugasemdir eru gerðar, margar mjög alvarlegar, um brotalamir, aðgerðarleysi, slælegt eftirlit, lélega stjórnsýslu og hagsmunaárekstra sem undirstrika mjög bersýnilega skort á pólitískri sýn, aðgerðum og forystu um eina mikilvægustu atvinnugrein okkar Íslendinga, hið ört vaxandi fiskeldi. Eitt af því sem Ríkisendurskoðun nefnir er að samþjöppun...

Fyrir keppnisleiki þarf töluverðan undirbúning sem oft ræður úrslitum þegar upp er staðið. Þjálfarateymi er ráðið til starfa, leikmannahópur valinn, markmið sett og svo langar og strangar æfingar. Það er ekki yfirstandandi heimsmeistaramót í handbolta sem vekur þessar hugrenningar hjá mér heldur orð Svandísar Svavarsdóttur matvælaráðherra...

Lykilatriði í búskap hverrar þjóðar er að tryggja samkeppnishæfni atvinnulífsins. Þjónusta ríkisins þarf líka að standast samanburð við það besta sem þekkist í grannlöndunum. Ríkissjóður Íslands stendur jafnfætis öðrum að því leyti að heimildir til skattheimtu eru svipaðar. Hins vegar geta aðrar kerfislegar aðstæður skekkt samkeppnisstöðu ríkissjóðs...

Fyrir tveimur árum voru fluttar fréttir af því að íslenskir bændur fengju lægstu laun í Evrópu fyrir dýrasta kjöt álfunnar. Þetta tvöfalda Evrópumet sagði talsverða sögu um nauðsyn umbreytinga. Forystumenn bænda kölluðu þá og aftur nú á liðsinni stjórnvalda. Tengsl Í samráðsgátt stjórnvalda má lesa einu hugmyndina, sem fæddist...

Sterk fjárhagsstaða stærstu útgerðarfélaga landsins hefur m.a. leitt til þess að fjárfestingar þeirra út fyrir greinina hafa verið verulegar. Sjávarútvegur er ein mikilvægasta stoð íslensks efnahagslífs en vegna smæðar sinnar er íslenskt samfélag sérstaklega viðkvæmt fyrir uppsöfnun eigna og áhrifa á fárra hendur. Það dregur...

Við­reisn hefur á síðustu mánuðum sett vaxandi þunga í um­ræður um frjáls­lyndar um­bætur í sjávar­­út­vegi. Mark­miðið er annars vegar að tryggja rétt­látari skipan mála með eðli­legu endur­gjaldi fyrir einka­rétt til veiða og hins vegar að eyða ó­vissu um gildis­tíma hans. Þannig verði þjóðar­eignin virkari en um...

Heið­rún Lind Marteins­dóttir fram­kvæmda­stjóri SFS skrifar grein í Frétta­blaðið síðasta fimmtu­dag. Þar lýsir hún þeirri skoðun í nafni út­gerðanna í landinu að þeim þyki sér­kenni­legt að frétta­stofa Stöðvar 2 skuli kalla for­mann þess stjórn­mála­flokks, sem mest fjallar um mál­efni sjávar­út­vegsins á Al­þingi, í við­tal um mál­efni...