Það eru ríf­lega fimm ár síðan stjórn­ar­flokk­arnir tóku við völd­um. Á hálfum ára­tug hefur stjórn­inni því gef­ist nægur tími til verka. Staðan á vinnu­mark­aði sýnir þó að enn er langt í land í jafn­rétt­is­mál­um. Kerf­is­bundna órétt­lætið Að und­an­förnu hefur Banda­lag háskóla­manna beint spjótum að þessum vanda. Í...

Við erum öll sammála um að atvinna og nýsköpun eigi að blómstra í Reykjavík. Þess vegna samþykkti borgarstjórn í vikunni nýja atvinnu- og nýsköpunarstefnu eftir gott, þverpólitískt samstarf með aðkomu atvinnulífsins, nýsköpunargeirans og almennings. En til að svo megi vera þarf að næra jarðveginn. Þess vegna...

Reykjavík er skemmtileg borg. Þetta vitum við sem hér búum, störfum eða heimsækjum. Þetta vita líka þær milljónir ferðamanna sem til Íslands koma. Við viljum lifandi borgarumhverfi, þar sem nóg er um að vera og fjölbreytt afþreying þrífst. Ferðamenn hafa lengi talið Reykjavík vera hlið að...

Góð umgjörð um samkeppni í viðskiptum skilar neytendum betri þjónustu, fjölbreyttari vöru og sanngjarnara verði. Samkeppni stuðlar einnig að nýsköpun og þar með nýjum verðmætum fyrir samfélagið okkar. Stjórnvöld gegna mikilvægu hlutverki við að efla og vernda samkeppni hvar sem því verður komið við og...