Reykjavík er skemmtileg borg. Þetta vitum við sem hér búum, störfum eða heimsækjum. Þetta vita líka þær milljónir ferðamanna sem til Íslands koma. Við viljum lifandi borgarumhverfi, þar sem nóg er um að vera og fjölbreytt afþreying þrífst. Ferðamenn hafa lengi talið Reykjavík vera hlið að...

Góð umgjörð um samkeppni í viðskiptum skilar neytendum betri þjónustu, fjölbreyttari vöru og sanngjarnara verði. Samkeppni stuðlar einnig að nýsköpun og þar með nýjum verðmætum fyrir samfélagið okkar. Stjórnvöld gegna mikilvægu hlutverki við að efla og vernda samkeppni hvar sem því verður komið við og...

Við rífumst um mismunandi leiðir til að stjórna fiskveiðum. Okkur greinir líka á um hversu hátt gjald eigi að koma fyrir veiðirétt. En í langan tíma hafa flestir verið á einu máli um að fiskveiðiauðlindin væri sameign þjóðarinnar. Teitur Björn Einarsson fyrrum alþingismaður og núverandi aðstoðarmaður...

Á dögunum sat ég í mjög áhugaverðu pallborði þar var komið inn á pólitíkina í hinum mögnuðu þáttum, Verbúðin. Það er áhugaverð saga, sem sýnir hversu pólitíkin getur stundum verið snúin. Í síðasta þætti Verbúðarinnar kom fram að Sjálfstæðisflokkurinn hefði verið andvígur frjálsu framsali, þegar það...

Lands­menn sitja nú límdir við sjón­varpið á sunnu­dags­kvöldum og fylgj­ast með líf­inu í Ver­búð­inni. Ver­búðin er enda frá­bær­lega vel gerð og í takt við tíð­ar­anda Ver­búð­ar­innar að fylgj­ast með þátt­unum í línu­legri dag­skrá. Tölu­verð umræða hefur skap­ast um tíð­ar­and­ann, þá mynd sem dregin er upp...

"Þegar ég tala um verulega hærri laun, þá á ég við verulega hærri laun.“ Þetta er tilvitnun í viðtal við Davíð Scheving Thorsteinsson, þáverandi formann Félags íslenskra iðnrekenda, í Alþýðublaðinu 1977. Á iðnþingi skömmu áður sagði hann að iðnaðurinn væri reiðubúinn til að greiða hærri laun...