Það er dapurlegt að lesa um hvernig stjórnendur og starfsmenn Íslandsbanka virðast hafa aftengt sig þeirri staðreynd að þegar útboðið fór fram var bankinn í meirihlutaeigu ríkisins. Eignin sem verið var að selja var ríkiseign. Skýrsla fjármálaeftirlitsins er eins og lýsing á einhverjum subbubisness fyrir...

Í hag­fræðinám­inu mínu forðum daga var lögð mik­il áhersla á sam­keppni og þýðingu henn­ar fyr­ir lífs­kjör fólks. Þetta eru auðvitað eng­in geim­vís­indi og þess vegna hef­ur það vakið nokkra furðu mína hvernig til­tekn­ir stjórn­mála­flokk­ar hafa haldið hinu gagn­stæða á lofti, þ.e. að öfl­ugt eft­ir­lit með...

Vörn marga sem enn mæla hvalveiðum okkar Íslendinga bót felst í að segjast styðja sjálfbærar hvalveiðar. Hvað þýðir það þegar upp er staðið? Hugtakið sjálfbær þróun má rekja til byrjun áttunda áratugar síðustu aldar. Það var svo fyrirferðarmikið í skýrslu Sameinuðu þjóðanna 1987 (Brundtland skýrslan):...

Skýrsla Matvælastofnunar um hvalveiðar við Íslandsstrendur rennir stoðum undir það sem við flest þegar vissum að hvaladráp á ekki rétt á sér í nútímanum. Raunar eru hvalveiðar ámóta framsýnar og að ætla sér að reisa kolanámu til orkuvinnslu árið 2023. Aðferðirnar sem notaðar eru til að...

Það var sláandi að heyra af framgöngu fjármálaráðuneytisins í máli sem varðar tollflokkun á jurtapitsuosti. Sérhagsmunagæslan er með ólíkindum. Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis tók málið fyrir í síðustu viku þar sem fulltrúar Félags atvinnurekenda röktu söguna og lögðu fram gögn sem sýna brot stjórnvalda gegn...