22 des Í bóndabeygju
Fyrir tveimur árum voru fluttar fréttir af því að íslenskir bændur fengju lægstu laun í Evrópu fyrir dýrasta kjöt álfunnar. Þetta tvöfalda Evrópumet sagði talsverða sögu um nauðsyn umbreytinga. Forystumenn bænda kölluðu þá og aftur nú á liðsinni stjórnvalda. Tengsl Í samráðsgátt stjórnvalda má lesa einu hugmyndina, sem fæddist...