Þegar við göng­um til kosn­inga í dag blasa skýr­ir val­kost­ir við. Valið stend­ur á milli stjórn­mála­flokka sem hafa fram­sýni og þor til að breyta ónýt­um og óþörf­um kerf­um og þeirra sem vilja verja það sem alltaf hef­ur verið. Valið er ein­falt því kyrrstaða leiðir ekki...

Kosn­ing­arn­ar á laug­ar­dag skera úr um hvort við fáum rík­is­stjórn sem þorir að fara í nauðsyn­leg­ar kerfisbreyt­ing­ar. Breyt­ing­ar sem tryggja eign­ar­hald þjóðar­inn­ar á sjáv­ar­auðlind­inni með tíma­bundn­um nýting­ar­samn­ing­um og fyr­ir­sjá­an­leika fyr­ir út­gerðina. Mark­mið breyt­ing­anna er ekki síst sann­gjarn­ari skipt­ing á tekj­um sjáv­ar­auðlind­ar­inn­ar milli stór­út­gerðar og þjóðar­inn­ar. Því...

Ég, eins og margir Íslendingar, keyri beinustu leið í Costco og kaupi mér skeinipappír í hvert sinn sem áföll dynja á, hvort heldur eldfjöll gjósi eða landamæri lokist vegna heimsfaraldurs. Ekki það að mig skorti skeinipappír, þessi ósjálfráðu viðbrögð veita mér öryggiskennd. Hún er ómetanleg. Þegar...

Af hverju má ekki upp­lýsa al­menning um eignar­hald stærstu út­gerðar­fyrir­tækja Ís­lands í ís­lensku at­vinnu­lífi? Þessi spurning brennur á mörgum nú í að­draganda kosninga vegna þess dæma­lausa felu­leiks sem stjórn­völd settu á svið í kringum skýrslu­beiðni sem við í Við­reisn höfðum for­göngu um að leggja fram...

Viðreisn áætlar að ráðstöfunartekjur heimilanna aukist um 72 þúsund krónur á mánuði á komandi kjörtímabili með því að tengja krónuna við evru, þar sem vextir, vöruverð og þjónustukostnaður munu lækka. Það eru tæpar 900 þúsund krónur á ári ef miðað er við par með tvö...

Ílýðræðissamfélagi leitast menn jafnan við að leggja réttlæti eða sanngirni til grundvallar lagasetningu. Eðli máls samkvæmt geta menn verið ósammála um hvað telst vera réttlátt og sanngjarnt. Þessi hugtök er því ekki unnt að reikna út í excelskjali. Almenn umræða er helsti leiðarvísirinn fyrir löggjafann við...