Kafla­skil eru að verða í íslensku efna­hags­lífi eftir upp­gangsár síð­ustu ára. Framundan eru tals­verðar efna­hags­legar og póli­tískar áskor­an­ir. Krónan hefur gefið eftir og verð­bólgan er komin á kreik. Gjald­mið­ill­inn er myllu­steinn íslenskra heim­ila og fyr­ir­tækja og kostn­að­ur­inn við hann er ekki lengur ásætt­an­leg­ur. Spurn­ingin er...

Viðtal DV við Þórdísi Lóu, oddivta Viðreisnar í Reykjavík. Þórdís Lóa Þórhallsdóttir er ekki mörgum kunn og margir klóruðu sér í höfðinu þegar hún steig fram í sviðsljósið fyrir stuttu sem borgarstjóraefni Viðreisnar. Sama dag og tilkynnt var um að hún myndi leiða listann í komandi...

Viðreisn auglýsir eftir framkvæmdastjóra. Viðreisn er frjálslyndur stjórnmálaflokkur sem mun bjóða fram lista í öllum kjördæmum landsins í Alþingiskosningum í haust. Um er að ræða fullt starf.

Framkvæmdastjóri sinnir daglegum rekstri flokksins og skipuleggur viðburði í samstarfi við stjórn. Framkvæmdastjóri mun gegna lykilhlutverki í kosningabaráttunni sem er framundan.

Fylgi Viðreisnar er komið í rúmlega níu prósent samkvæmt nýrri könnun sem Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands gerði fyrir Morgunblaðið dagana 8.-12. júní sl. Viðreisn heldur áfram að bæta við sig og mælist með 9,1% fylgi, en mældist með 7,9% í síðustu könnun. Píratar mælast með 29,9% fylgi...

-- English below -- Áhuginn á Viðreisn verður meiri eftir því sem líður á kosningar og því upplagt að við hittumst reglulega og kynnum starfið fyrir áhugasömum. Öll þriðjudagseftirmiðdegi verður opið hús í skrifstofuhúsnæði Viðreisnar, Ármúla 42, milli klukkan 17:00 og 18:00. Þá geta allir þeir sem vilja...

Samkvæmt nýrri þjóðmálakönnun sem Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands gerði fyrir Morgunblaðið dagana 1.-2. júní sl. sést að Viðreisn mælist með 7,9% fylgi og bætir við sig 4,4 prósentustiga fylgi frá könnun sem Félagsvísindastofnun HÍ gerði fyrir Morgunblaðið 12.-13. maí síðastliðinn.

Niðurstöður úr nýjustu netkönnun Gallup sýna aukningu á fylgi Viðreisnar, en nú mælist það 4.3% og er flokkurinn orðinn sá sjötti stærsti. Þetta kemur fram hjá RÚV. Fylgið var áður 3.5% í síðustu könnun, sem framkvæmd var fyrir rúmlega mánuði síðan. Síðan þá hefur vefur Viðreisnar...

Stjórnarskráin og hugsanlegar breytingar á henni hafa verið mikið í umræðunni að undanförnu. Brýnt er að skoða málið gaumgæfilega og því heldur Viðreisn opinn málfund á þriðjudag. Tveir frummælendur flytja erindi um stjórnarskrá Íslands og sitja síðan fyrir svörum fundargesta: Pawel Bartoszek, stærðfræðingur og formaður nefndar stjórnlagaráðs. Salvör Nordal, forstöðumaður...