02 jan Mikilvægasta viðfangsefni stjórnmálanna
Mikilvægasta viðfangsefni stjórnmálanna Jólaævintýri Dickens er tímalaus klassík um nirfilinn Ebeneser Scrooge, ríkan einstæðing sem þolir ekki jólin. Á jólanótt vitja hans alls kyns draugar sem eiga að það sammerkt að ýta við karlinum og láta hann sjá fegurðina í jólunum. Líkt og draugarnir hans Skröggs...