01 jún Fylgi Viðreisnar hækkar í 4.3%
Niðurstöður úr nýjustu netkönnun Gallup sýna aukningu á fylgi Viðreisnar, en nú mælist það 4.3% og er flokkurinn orðinn sá sjötti stærsti. Þetta kemur fram hjá RÚV. Fylgið var áður 3.5% í síðustu könnun, sem framkvæmd var fyrir rúmlega mánuði síðan. Síðan þá hefur vefur Viðreisnar...