02 mar Landsþingi Viðreisnar 2020 frestað
Í ljósi þeirrar óvissu sem skapast hefur eftir að smit vegna COVID-19 veirunnar greindust hér á landi, hefur stjórn Viðreisnar ákveðið að fresta Landsþingi flokksins sem átti að fara fram dagana 14. og 15. mars. Stefnt er að því að Landsþing fari þess í stað...