Formaður Framsóknar vill að fram fari rannsókn á ríkisstyrkjum til stjórnmálaflokka enda hefur komið í ljós að fimm flokkar hafa á liðnum árum fengið styrk án þess að vera rétt skráðir. Sigurður Ingi er með þessu að biðja um rannsókn á því hvers vegna ráðuneyti...

Á ferðum mínum um landið sem leiðsögumaður ber margt á góma í samtölum við ferðamennina. Þeir dásama náttúruna, fjöllin og fossana. Einnig jarðhitann, hreina vatnið og fuglalífið. Jarðsagan, eldvirknin í landinu og landnámið vekur hrifningu þeirra. Margir spyrja hvernig það gat gerst að um 400 landnámsmenn á...

Á aðalfundi Norðausturráðs Viðreisnar sem haldin var í gær, mánudaginn 27. janúar, var Lovísa Oktavía Eyvindsdóttir kjörinn formaður og tekur hún við af Heiðu Ingimarsdóttur. Með henni í stjórn voru kjörin: Halla María Sveinbjörnsdóttir, Páll Baldursson, Rut Jónsdóttir og Urður Arna Ómarsdóttir. Varamenn voru kjörnir Arngrímur...

Mér finnst frá­bært að sjá hvernig ný rík­is­stjórn hef­ur störf sín. Við horf­um fram á nýtt upp­haf í stjórn lands­ins. Fersk­an tón. Þar sem sam­heldni, festa og skýr sýn um framtíðina er leiðar­stefið. Stóra verk­efnið er að ná tök­um á rík­is­fjár­mál­un­um. Eft­ir sjö ár af...

Árið 2024 var gott ár fyrir Ísafjarðarbæ og Vestfirði alla. Til viðbótar við formennsku í bæjarráði Ísafjarðarbæjar tók ég í haust við sem formaður Fjórðungssambands Vestfirðinga og Vestfjarðastofu. Hér fer ég yfir fréttir ársins út frá þessum tveimur hlutverkum. Uppbygging og undirbúningur fyrir meiri uppbyggingu í...

Sumt fólk virðist hafa mikl­ar áhyggj­ur af mynd­un nýrr­ar rík­is­stjórn­ar. Full­yrðing­ar á borð við „Ég ef­ast um að kjós­end­ur Viðreisn­ar hafi verið að kjósa yfir sig vinstri­stjórn“ eða „Þessi vinstri­stjórn verður von­laus“ streyma nú út úr öll­um horn­um frá­far­andi vald­hafa. Það sem ég staldra við eru...

Rétt eins og und­an­far­in ár hef­ur árið sem nú er að líða ein­kennst af óró­leika og stríðsátök­um á alþjóðavett­vangi. Hér á Íslandi hef­ur þessi staða leitt til auk­inn­ar áherslu á ut­an­rík­is­mál, ekki síst á ör­ygg­is- og varn­ar­mál eins og merkja má á þeirri miklu upp­bygg­ingu...