Á laug­ar­dag­inn kem­ur taka loks­ins gildi lög sem auðvelda lögskilnað fyr­ir þolend­ur of­beld­is í nánu sam­bandi. Hug­mynda­smiður lag­anna er Jón Stein­dór Valdi­mars­son, fyrr­ver­andi þingmaður Viðreisn­ar, sem lagði frum­varpið fyrst fram haustið 2019 í kjöl­far út­varpsþátta sem báru heitið Kverka­tak, þar sem rýnt var í heim­il­isof­beldi,...

Þingflokkur Viðreisnar hefur farið fram á að Alþingi verði kallað saman sem fyrst vegna niðurstöðu Fjármálaeftirlitsins um lögbrot við sölu Íslandsbanka. Þingmenn Viðreisnar telja mikilvægt að þingið ræði þá alvarlegu stöðu sem upp er komin og taki afstöðu til fyrri kröfu stjórnarandstöðunnar um skipan rannsóknarnefndar til...

Á námsárum mínum í Berlín var alltaf talað um þær tvær þjóðir sem bjuggu í Þýskalandi: Austur Þjóðverja og Vestur Þjóðverja. Gífurlegur munur var á kjörum og ferðafrelsi þessara tveggja þjóða. Eftir sameininguna býr nú ein þjóð í landinu. Á Íslandi búa tvær þjóðir í mörgum skilningi. Þeir...

Á Alþingi hefur verið lagt fram frumvarp til laga um breytingar á kosningalögum. Nánar tiltekið verður þingheimur spurður hvort lækka ætti kosningaaldur úr 18 ára og niður í 16 ára í kosningum til sveitarstjórna. Eðlilega eru skiptar skoðanir um málið og nýleg könnun sýnir að meirihluti fólks sé mótfallið...

„Staðan er þó þröng fyrir íbúa sem vilja njóta grænna svæða í borginni“, sagði Guðlaugur Þór, umhverfisráðherra í umræðu í þinginu. Síðan bætti hann við aðgengi okkar Íslendinga að grænum svæðum væri ekki gott samanborið við önnur OECD ríki. Einungis 3,5% þéttbýlis hérlendis væri skilgreint...

Umræða um vexti og verðbólgu ryður eðlilega öðrum umræðuefnum til hliðar um þessar mundir. Á hinn bóginn ríkir þögn um þær skekkjur í þjóðarbúskapnum sem takmarka möguleika stjórnvalda til þess að takast á við undirliggjandi vanda. Umræður sem fram fóru á Alþingi á þriðjudag í þessari...